Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 67

Andvari - 01.01.1931, Síða 67
Aadvari Fiskirarmsóknir, 63 en um dagmál næsta dag og köstuðum tvisvar í litlar torfur með svo litlum árangri, að skipstjórinn ákvað að *kippa« austur fyrir og inn á Húnaflóa, því að þaðan höfðu borist skeyti um allgóðan afla. Líðandi hádegi lögðum við af stað, og vorum við Horn um nónbil; fórum við þá að sjá dreifða hafísjaka V|ð hafsbrún og inn með Ströndunum var töluverð ís- breiða, alla leið inn á móts við Dranga, en ekki nær landi en það, að við komumst stanzlaust inn stórskipa- leiðina, og inn með landi og lögðumst um kvöldið undir Drangsnesi í Steingrímsfjarðarmynni og lágum þar um nóttina. Uti fyrir Aðalvík og Hornströndum var hitinn í slónum kringum 9°, en þegar kom inn með Ströndum, Lár hann lækkandi, sökum návistar ísins; hann var t. d. 8.8° við Horn, 7,0° milli dreifðra jaka út af Geirhólmi °9 5,2° við Reykjanesið (í lopti 4,7°). Svo fór hann heldur vaxandi inni í flóanum; var 6,2° út af Eyjum °2 um 7—8° á Steingrímsfirði og Bitrufirði og að eins ^"7° í lopti, 8.-9. ág., enda var NA-strekkingur. Þrátt fyrir kuldann í sjó og lofti, var síldin töluvert uPPi á utanverðum Steingrímsfirði og út af Grímsey, en sást ekki lengra inn með, hvorki á Bitrufirði, þar sem við lágum næstu nótt, né »fyrir innan Skerin* unn með Vatnsnesi og í Miðfjarðarmynni). Á fyrgreinda svæðinu voru allmörg skip og vænar torfur uppi, en voru styggar og vildu stinga sér áður en snyrpað Vröi, svo að veiði varð lítil hjá flestum, þó fengum við ívö góð köst. Svo tregaðist aflinn, ísinn var sagður að aukast úti, svo skipstjóri vildi ekki eiga á hættu, að Ve>ða króaður inni í flóanum, og fórum við því aftur að kveldi hins 9. ág. út með Ströndum og lentum um nóttina í töluverðu íshrafli, þegar kom út fyrir Ingólfs- lorð. en komumst þó, með því að fara hina óhreinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.