Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 38
34 Síra Eiríkur Briem, prófessor. Andvari Þegar Eiríkur varð áttræður, skutu vinir hans saman fé í sjóð, er þeir nefndu minningarsjóð prófessors Eiríks Briems og færðu honum í almælisgjöf, að fjárhæð kr. 4415 00, og báðu hann um að ráðstafa. Samkvæmt skipulagsskrá, er Eiríkur samdi fyrir sjóðinn, þá skal hann ávaxtast í aðaldeild söfnunarsjóðsins, og leggjast jafnan hálfir vextir við höfuðstólinn. Hinn helmingur vaxtanna skiftist árlega milli þeirra manna, er árið á undan hafa lagt fé í deild hinnar ævinlegu erfingjarentu, að tiltölu við þá fjárhæð, sem hver þeirra hefir lagt inn, og bætist við innstæðu þeirra í deildinni. Þetta var síð- asta kveðja Eiríks til söfnunarsjóðsins, og sýnir hún ljóslega, hverri deild sjóðsins hann hafði mestar mætur á. Það voru ærið mörg trúnaðarstörf, sem Eiríkur var kjörinn til um dagana, ekki sízt eftir að hann settist að hér í Reykjavík sem prestakólakennari. Hann átti sæti í hreppsnefnd Sveinsstaðahrepps í Húnavatnssýslu 1875 — 80, í bæjarstjórn Reykjavíkur 1883—91, í stjórn bók- menntafélagsins 1873—74 og 1891 — 1904 og forseti þess 1900—1904, í stjórn landsbókasafnsins 1886 — 1907, í stjórn þjóðvinafélagsins (varaforseti) 1882—91, 1894—97, 1903—1909 og 1914 til æviloka, í stjórn búnaðarfélags Suðuramtsins 1886 — 1900, búnaðar- félags íslands 1900—1909, í stjórn fornleifafélagsins 1887—1917 og formaður þess 1893—1917, í stjórn kvennaskóla Húnvetninga 1879—80, í stjórn kvenna- skóla Reykjavíkur frá 1882 til æviloka, í stjórn biblíu- félagsins frá 1891 til æviloka, í stjórn vátryggingarsjóðs sjómanna 1904—1909, styrktarsjóðs Hjálmars kaupm. Jónssonar 1904—1924, í stjórnarnefnd gjafasjóðs )óns Sigurðssonar 1885—1909, í milliþinganefnd í kirkju- málum 1904—1906. Kjörinn af hæstarétti til að meta hlutabréf íslandsbanka 1921 — 22. Gæzlustjóri lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.