Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 58

Andvari - 01.01.1931, Page 58
54 Fiskirannsóknir. Andvtri sunnan- og vesfan land á vorin. Gæti þetta gert tilgátu mína sennilegri 0- Ég skoðaði daglega í maga fisksins. Fyrsru dagana var hann allur með tómann maga, enda þótt töluvert kæmi upp af >niðurburði« í vörpunni, en svo fór það að aukast, og einn daginn var töluvert af þesskonar fæðu í fiski, sem var í magrara lagi og svo öðru hvoru síðari dagana sem við vorum þarna, og yfirleitt virtist mér öllu meira af niðurburði í fiski á Bankanum í þetta en í hin skiptin. Um aðra fæðu var varla að ræða í fiskinum, ekki einu sinni spærling, sem kom þó stundum nokkuð í vörpuna. Þetta lystarleysi stendur líklega í nánu sambandi við hrygninguna, sem nú var í fullum gangi. Hrygningin virtist hafa byrjað á vanalegum tíma o: upp úr jafn- dægrunum; margt af þorskinum var nú útgotið, einkum hrygnurnar, en margar þeirra voru líka mitt í hrygn- ingunni; aftur á móti var megnið af hængunum enn ógotið. Annars voru dagaskipti að þessu; suma dagana meira af hængum, aðra meira af hrygnum, stundum allt gotið eða gjótandi, stundum flest ógotið, rétt eins og göngur væru að fara og koma, eða þó líklega heldur það, að fiskurinn fjarlægist eða nálgast botninn, eftir því sem hrygningin hefir farið fram: útgotnu hrygnurnar slegið sér meira að botninum en hinar, sem óhrygndar voru og urðu að vera fyrir ofan hængana meðan hrygn- ingin fer fram, fjarlægst hann. Þegar logn var og vörpusekkurinn (pokinn) kom í ljós við skipshliðina, fullur af fiski, mátti greinilega sjá daufan mjólkurblandslit á sjónum kringum pokann. Geri 3) Má og vera, að svartfuglsdauðinn við norðanvert Iandið þenna sama vetur hafi haft einhverjar líkar orsakir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.