Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 106
102 Fiskirannsóknir. Andvari undir 20 þuml. (= c. 70 cm allur) og mikið af fiskinum smaug netin, vegna smæðar, svo að ekki var óeðlilegt, að netsmoginn fiskur sæist eftir vertíðina, annarssíaðar við landið (sbr. áður sagt). Loðna hefir lítið sést síðustu vertiðir, eins og ann- arsstaðar syðra. Síld hafði verið við Eyjarnar í apríl og nú var hún þar líka og hafði verið þá undanfarið, og það víst ekki svo lítið, og hafði þá nýlega verið inni í höfninni og drengir veitt hana þar á bryggjunum á dorgir sínar, saman með smáufsa, sem mergð var af þá daga og 1 veiddist daginn sem ég fór, 33 cm, feit eg falleg. Síld- arnet höfðu menn að staðaldri á Víkinni, til þess að fá vitneskju um, hvað síldinni liði, en meira var ekki gert til þess að veiða hana, enda þótt þetta að líkindum væri bezta síld til beitu og söltunar og nóg af benni. Hinsvegar var verið að flytja frosna beitusíld frá Siglu- firði til Eyjanna þessa dagana og verð ég að segja, að það væri eitthvað öfugt við það, eitthvað líkt og að fara yfir lækinn eftir vatni. Sýnir þetta, að Eyjamenn eru enn æði skammt á veg komnir í síldveiðum; það mætti ætla, að þeir gætu fengið nóga síld heima fyrir, og þyrftu varla að kaupa hana frá fjarlægum stöðum og sízt frá Noregi. En þeir hafa eflaust nokkura af- sökun; þeir þora ekki vel að treysta sumarsíldinni (vor- síldin er of horuð til geymslu), meðan þeir hafa ekkí reynslu fyrir því, hve örugg hún er árlega, en sú reynsla fæst aðeins með því að reyna fyrir sér. Verða þeir því að tryggja sér beitusíld með því að panta hana fyrir- fram að norðan, og vilja því ekki veiða heima fyrir, at honum óveitt í sjónuni enn, og verður þí 9 vetra fiskur, og dílítið stærri, á komandi vertíð (1931).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.