Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 106
102
Fiskirannsóknir.
Andvari
undir 20 þuml. (= c. 70 cm allur) og mikið af fiskinum
smaug netin, vegna smæðar, svo að ekki var óeðlilegt,
að netsmoginn fiskur sæist eftir vertíðina, annarssíaðar
við landið (sbr. áður sagt).
Loðna hefir lítið sést síðustu vertiðir, eins og ann-
arsstaðar syðra.
Síld hafði verið við Eyjarnar í apríl og nú var hún
þar líka og hafði verið þá undanfarið, og það víst ekki
svo lítið, og hafði þá nýlega verið inni í höfninni og
drengir veitt hana þar á bryggjunum á dorgir sínar,
saman með smáufsa, sem mergð var af þá daga og 1
veiddist daginn sem ég fór, 33 cm, feit eg falleg. Síld-
arnet höfðu menn að staðaldri á Víkinni, til þess að fá
vitneskju um, hvað síldinni liði, en meira var ekki gert
til þess að veiða hana, enda þótt þetta að líkindum
væri bezta síld til beitu og söltunar og nóg af benni.
Hinsvegar var verið að flytja frosna beitusíld frá Siglu-
firði til Eyjanna þessa dagana og verð ég að segja, að
það væri eitthvað öfugt við það, eitthvað líkt og að
fara yfir lækinn eftir vatni. Sýnir þetta, að Eyjamenn
eru enn æði skammt á veg komnir í síldveiðum; það
mætti ætla, að þeir gætu fengið nóga síld heima fyrir,
og þyrftu varla að kaupa hana frá fjarlægum stöðum
og sízt frá Noregi. En þeir hafa eflaust nokkura af-
sökun; þeir þora ekki vel að treysta sumarsíldinni (vor-
síldin er of horuð til geymslu), meðan þeir hafa ekkí
reynslu fyrir því, hve örugg hún er árlega, en sú reynsla
fæst aðeins með því að reyna fyrir sér. Verða þeir því
að tryggja sér beitusíld með því að panta hana fyrir-
fram að norðan, og vilja því ekki veiða heima fyrir,
at honum óveitt í sjónuni enn, og verður þí 9 vetra fiskur, og
dílítið stærri, á komandi vertíð (1931).