Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 79

Andvari - 01.01.1931, Side 79
Andvarí Fiskirannsóknir. 75 borðið, þegar maður hafði komið auga á hana (hún er aðeins 4 mm. á lengd) og þegar hún kom upp að yfir- borðinu og rak sig upp undir það, leit út eins og ör- smáir regndropar féliu á sjóinn; oft lék hún sér að því, að synda í boga f sjálfu yfirborðinu, ýmist til hægri eða vinstri, en oft varð boglínan beygð inn í sig, eins og úrfjöður (spíral). Ekki varð mér Ijóst, hvað þetta átti að þýða. Rauðátan og aðrar krabbaflær synda, eins og menn hafa ef til vill tekið eftir, í hoppum eða stökkum áfram og er sagt í kennslu- og fræðibókum, að til þess noti hún löngu fálmarana einkum. Eg athugaði töluvert sundhreyf- ingar þeirra, þar sem ég hafði þær oft lifandi í glösum, teknar beint upp úr sjónum, og virtust mér þær þannig: Þegar þær hélda kyrru fyrir, iðuðu þær fram og aftur, eins og móður hestur, sem haldið er kyrrum, og reru niunnlimirnir ótt og títt; en þegar þær tóku stökkið. slógu þær kviðfótunum og halanum aftur, þar sem fálm- ararnir virtust standa stífir líkt og vængir á flugvél, og vera þá helzt jafnvægis- og sviftæki. Þetta þarf að at- hugast betur en ég átti kost á í sumar á skipinu. Ekki virðist rauðátan forðast óhreinan sjó, því að hún *ar í síldarbrýlunni við bryggjurnar innanum ufsann. 16. ágúst yfirgaf ég »Skallagrím« og fór til ísafjarðar, eins og áður er sagt (bls 64). Þar dvaldi ég til 23. ág., cr ég fékk ferð heim. Dagana á ísafirði notaði ég til þess að gera rannsóknir á síld, smokkfisk o. fl. hjá ís- firzkum fiskimönnum og skal ég geta hins helzta er ég varð vísari. Reknetabáturinn »Gylfi« fór 17. ág. út undir Hala i sildarleit. ísröndin var þar 9 tíma ferð frá ísafirði og þar varð hann var við smokkfisk, en enga síld. Af hend- ingu fékk ég að vita, að síldarhrogn hefðu verið í net-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.