Andvari - 01.01.1931, Page 109
Andvari
Fisliirannsóknir.
105
veI. að 1928 gewgu þáðan 17 mótorbátar af þessu tægi,
1929 27 og 1930 29 og 1 minni bátur, en róðrarskipin
leið alveg úr sögunni (þau voru 21 1925). Afleið-
in9in af því hefir orðið margfalt meiri afli en áður,
vegna þess, hve veiðimáttur mótorbátsins er miklu meiri
en róðrarbáts af sömu stærð; en út í frekari saman-
burð skal ekki farið hér.
Báðar þessar vertíðir var afli ágætur og 1930 fram-
úrskarandi góður; þó var hann að því leyti frábrugðinn
bví sem vanalega er, að afli í net var lítill 1929 og svo
sem enginn 1930; aflaðist því allt eða mest-allt á lóð
°9 þótti Grindvíkingum miður, því að það sýndi sig að
ióðin með allri þeirri dýru beitu sem hún krefst (100—
200 kg á 75 a. í róður) — er dýrara veiðarfæri en netin,
se'n einu sinni þóttu svo voða-dýr. Fiskurinn var líka
'nikið smærri en netafiskur og jafnvel lóðafiskur gerist,
5 929 mjög magur, bæði á fisk og lifur, 1930 nokkuð
leitari. Báðar þessar vertíðir var mjög lítið um loðnu,
ems og annarsstaðar syðra og má vera, að það hafi að
emhverju leyti verið orsök til megurðarinnar, sem líka
2®ti hugsast að hefði komið af ofmikilli fiskmergð í
slónum miðað við fæðuna (o: almennum sulti, sbr. bls. 9).
1930 tók ég kvarnir úr 200 hausum, sem verið var að
óurka á túni, af því að ekki var róið fyr en 2 sfðustu
óagana, sem ég var syðra; en þar sem höfuðið er ná-
l'Vaeml. 1/4 af lengd þorsksins, mátti vel reikna út lengd
l'sksins af lengd höfuðsins1).
Ég skoðaði fisk sem veiddist 5. og 9. apr. 1930.
Stærðin mjög misjöfn, 70—100 cm eða meir, '/3 smár,
*) Mag. Árni Friðriksson ákvarðaði aldur kvarnanna, og kom
i53® i Ijós, að allur þorrinn var 8 velra fiskur (árg. 1922) eins og
an*'arsstaöar þetta ár — og alinn upp í köldum sjó.