Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 33

Andvari - 01.01.1931, Page 33
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 29 ávaxtazt á sem öruggastan hátt, og eigi yrði gripið til þess, nema samkvæmt fyrir fram ákveðnum reglum. Þegar Eiríkur var prestur í Steinnesi hafði hann í huga að koma á fót slíkum sjóði í Sveinsstaðahreppi, sem ákveðið fé væri lagt í árlega og gæti með tíman- um eflzt svo, að hann síðar meir gæti borið megingjöld sveitarinnar, þótt eigi kæmi til notkunar árlega nema nokkur hluti vaxtanna. Ur þessu varð ekki, vegna þess að hon- um virtist þá örðugt að ganga svo frá skipulagsskrá sjóðsins, að henni yrði ekki breytt síðar meir. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur 1880, fór hann að hugsa um framkvæmd í þessa átt í enn stærra stýl, og skapaðist þá hjá honum hugmyndin um söfnunar- sjóð fslands. Hann var ekki vanur að flaustra af þeim tnálum, er hann vildi vanda. En undirbúning söfnunar- sjóðsins mun hann þó hafa vandað fremur en flest annað. T. d. hafði hann fimmtán sinnum endurritað lagafrum- varp sitt um sjóðinn og í hvert sinn gert á því nokkrar hreytingar og endurbætur, áður en það komst í það form, sem honum líkaði. Þegar hann hafði að fullu gengið frá Iögum og regl- utn sjóðsins, reit hann grein í Andvara 1884 (X. ár) iiurn ad safna fé“. Er það tvímælalaust einhver bezta og frumlegasta grein, sem rituð hefir verið um það efni á ísienzku. f greininni gerir hann Ijósa grein fyrir því, hve gagn- legt það sé, að menn hafi eitthvert takmark að stefna að, er gefi þeim hvöt til fjársöfnunar. Menn sem byrji útgerð og festi kaup á bát og öðrum útgerðartækjum, ~~ og menn sem byrji búskap og festi kaup á búslóð °9 bústofni, fari sparlega með aflafé sitt og verji öllu, sem þeir geti, til þess að eignast að fullu þessi fram- leiðslutæki, og nái oft því marki á tiltölulegu skömmum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.