Andvari - 01.01.1931, Qupperneq 43
Andvari
Sfra Eirfkur Briem, prófessor.
39
vetur þeirra hjóna í Steinnesi, meðan Eiríkur var fjar-
verandi, en tvö náðu fullorðinsaldri, Ingibjörg, (f. 27/5
1875), er dvaldist á heimili foreldra sinna, þangað til
hún andaðist, 25 ára aldri (24/e 1900), og Eggert Briem
(f. 17/7 1879), óðalsbóndi í Viðey.
Konu sína missti Eiríkur 1893 (2/3). Hafði hún uru
allmörg ár verið heilsuveil. Eftir lát hennar stýrði Ingi-
björg dóttir þeirra heimilinu með föður sínum. Var hún
Sofug og góð stúlka og prýðilega greind og talin flest-
um ungum stúlkum fremri hér í Reykjavík í þá daga.
Áttu þær mæðgur mikinn þátt í því með Eiríki að gera
heimilið skemmtilegt og aðlaðandi.
Það voru margir, sem leituðu liðsinnis og ráða til
síra Eiríks í vandamálum, og þeir voru ærið margir
sem honum auðnaðist að veita hjálp, sem eigi hefði
verið auðsótt til annara, ýmist holl ráð eða annars
honar liðsinni, enda var honum mikil ánægja að þvi
að liðsinna öðrum og gerði sér þar engan mannamun,
ef góður drengur átti í hlut og honum virtist um góðan
Wálstað vera að ræða. — Það var haft eftir gömluns
sóknarmanni hans, að hann ætti Eiríki mest að þakka
allra manna, bæði skyldra og vandalausra. Sá, sem þetta
Ntar, hefir margan hitt, er líkt hafa farizt orð. Á efri
arum fékk hann allmörg bréf frá mönnum með þakk-
læti fyrir holl ráð, er þeir hefðu þegið af honum fyrir
longu og hefðu orðið þeim að miklu gagni.
Oft var það líka, að hann liðsinnti með öðrum hætti,
°9 lét eigi sitja við ráðleggingar einar. Læt eg hér
nas9Ía að nefna nokkur dæmi af mörgum.
^egar hann var prestur að Steinnesi, tók hann fá-
|®kan dreng til náms, sem átti að læra réttritun, reikn-
ln9 og eitthvað í dönsku. Þegar Eiríkur tók að kenna hon-
Um, fannst honum svo mikið um námsgáfur hans, að