Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 19
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 15 iingur um störf og stefnu félagsins. Eiríkur þóttist sjá að eigi væri hægt að halda uppi svo víðlendum félags- skap, svo að í lagi færi, eins og samgöngum þá var háttað. Beitti hann sér fyrir því, að félagið skiptist í tvö félög, Ðorðeyrar- og Grafarósfélag. Skyldi það síðarnefnda ná yfir Skagafjörð og Húnavatnssýslu. Náðu tillögur hans samþykki félagsfundar, er haldinn var á Stóruborg í febrúar 1875. Var Eiríkur kosinn formaður nefndar þeirrar, sem annast skyldi skiptinguna. Með þessu jafn- aðist ágreiningurinn, og störfuðu félögin nokkur ár eftir það sitt í hvoru lagi. Þessi ár kom kláði upp í fé í Borgarfirði, og óttuðust Húnvetningar, að fé sitt mundi sýkjast af kláðafé úr Borgarfirði, er gekk á sömu afrétt að sumrinu. Sumarið 1875 var settur vörður við Hvítá til þess að girða fyrir, að slíkt fé að sunnan gengi saman við fé Húnvetninga. Kostaði vörðurinn Húnvetninga 10 aura á kind, en reyndist þó ótryggur. Kröfðust þá Húnvetningar, að Borgfirðingar, er rækju fé á afrétti norðan Hvítár, skæru niður kláðafé sitt, því að enn voru menn ekki svo Iangt komnir að þeir þættust geta læknað kláðann, svo að öruggt væri. Um þetta reis allmikill ágreiningur milli hérað- anna. Borgfirðingar kröfðust skaðabóta af Húnvetning- um, ef þeir skæru kláðaféð. En Húnvetningar vildu helzt engar skaðabætur greiða. Hugðu, að það mundi verða sér lítt bærilegur kostnaður í viðbót við kostnaðinn við vörðinn. Þetta misklíðarmál kom til umræðu og úr- skurðar á sýslufundi Húnvetninga á Stóruborg í febr- úar 1876. Komu þangað fulltrúar frá Ðorgfirðingum. Eiríkur var ekki sýslunefndarmaður, en sýslunefndin óskaði eftir, að hann kæmi á fundinn, því að hún treysti honum öðrum fremur til að finna hagkvæma leið í þessu vandamáli. Að fengnum upplýsingum um skaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.