Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 90
86 Fiskirannsóknir. Andvari ég athugaði, voru 3 úthrygndar vorgotsíldir og 6 sumar- gotsíldir, með miklum sviljum og hrognum. Má heita að hlutfallið milli þessara tveggja síldarkynja hafi verið líkt og 1926 (skýrsla bls. 68), ef marka má af svona fá um síldum: ty3 af síldinni vorgotsíld, 2/3 sumargotsíld. Um það skal ekkert sagt, hvar hin fyrtalda hafi gotið, né hvar hin síðartalda mundi hafa gotið, en þetta sýnir, að síld muni árlega vera á ferðinni á þessum slóðum á vorin (og veturna?), 15—45 sjóm. út frá Iandi, meðan hún er að ná sér eftir hrygninguna eða búa sig undir hana. Ég mun minnast betur á síldina við Austurland í sumar er leið áður en Iýkur og skal því ekki fara fleiri orðutn um hana að sinni. Af karfa, var allmikið, og af ýsu töluvert, einkum á Papagrunni, en ekki er ástæða til að fjölyrða um þau, nema hvað náttlampi og augnasíli var oft í karfanum. Lúðu varð dálítið vart við, helzt smálúðu, en fátt af öðrum flatfiski og öðrum fiski yfirleitt. 2 loðnur feng- ust einusinni í vörpuna; í mögum fann ég hana aldrei, svo ekki lítur út fyrir, að margt hafi verið um hana á þessum slóðum. Af óæðri botndýrum var yfirleitt fátt, sem hér er ástæða til að nefna. Innan við Berufjarðarálsmynnið komumst við einusinni í >kórallaskóginn«, þar sem upp komu metra-háar hríslur af bleikrauðum skeljungs-kór- all (Primnoa resedæformis) og ýmsu öðru karfa-lituðu dóti. Á Papagrunni fengum við stóran leturhumar (Nephrops) og annan lítinn í Litla-Djúpi, og á Hvals- baksbanka fæst hann líka, sagði skipstjóri mér. Virðast austurtakmörk hans hér við land vera þarna, og þaðan fæst hann vestur og norður með öllu landi, allt að Djúpál (ísafjarðardjúpi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.