Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 27

Andvari - 01.01.1931, Síða 27
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 23 strandaði á féleysi og viljaleysi sijórnarinnar. í Skaga- firði beittist hann fyrir því að fá nokkrar ár brúaðar. Til þess fékkst ekki opinbert fé, og fékk hann því þá til vegar komið, að sýslubúar sjálfir lögðu á sig nokkur gjöld til slíkra framkvæmda. Með þessu voru að minnsta kosti 5 ár brúaðar í Skagafirði. Annars mátti heita svo, að þegar vér fengum fjármálin í okkar hendur 1874, væri enginn nýtilegur vegarspotti í landinu, engar ár brúaðar, engar samgöngur á sjó með ströndum fram, mjög litlar samgöngur við önnur lönd og flest annað eftir þessu. Fyrstu árin, sem alþingi fór með fjármálin, var það mjög íhaldsamt um öll fjárútgjöld, Landslýður allur var viðkvæmur fyrir öllum fjárframlögum til opinberra þarfa. Volið og barlómsandinn var svo ríkur hjá alþýðu manna, að menn kvörtuðu sáran undan sköttum og álögum, er aengu til opinberra þarfa. Þingmenn voru margir líkt skapi farnir að þessu leyti, og þótti óhæfa að auka tekjur landssjóðs að nokkrum mun með auknum skött- um. Enda bætti það eigi um, að harðindaár gengu yfir landið eftir 1880; var þá gripið til þess ráðs að gefa landsmönnum upp opinbera skatta að miklum mun. Þegar Eiríkur varð þingmaður, vildi hann koma skriði á nýtilegar framkvæmdir í landinu. En til þess þurfti að auka tekjur landssjóðs að miklum mun. Honum var vel kunnugt um viðkvæmni landsmanna gegn öllum skattgreiðslum, en taldi, að þessi barlómsandi lands- manna væri miklu fremur gamall ávani en getuleysi. því að landsmenn spöruðu lítt við sig ýmis konar munað. Hins vegar var honum ljóst, að landsmönnum var oft nokkuð örðugt með greiðslu beinna skatta, vegna þess hvað lítið var af peningum í umferð manna á meðal í íandinu. Fé til skattgreiðslu urðu menn jafnan að fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.