Andvari - 01.01.1931, Qupperneq 119
Amiumi Hýsing sveitabýla. 115
Skápur þessi ætti að vera auðsmíðaður laghendum
wanni. —
Uppdráttur hússins ætti að vera nægilega glöggur til
að sýna aðstöðu og stærð herbergjanna og eldhúsinn-
rétting. Reykháfurinn er í því horni eldhússins, sem
naest er baðstofu og svefnherbergi. Þar mundi einnig
miðstöðvareldstó verða komið fyrir. Eru hitaleiðslur
baðan í aðra hluta hússins auðveldar og ódýrar. Vel
sæti komið til mála að nota reykofn, þar sem hagar til
líkt og hér, en það mun ein hin ódýrasta upphitun, og
^ægileg í smáhúsi sem þessu. Útveggir hússins eru
venjulegir, tvöfaldir steinveggir. Vegghæð öll er tæpir
brír metrar, og þar af nálægt einn metri í jörðu. Mold
°9 öðrum jarðvegi, sem fallizt hefir til, þegar grafið var
fyrir grunni, er mokað upp að húsinu svo hátt, að nemi
u«n 50 sm. við vegg og síðan aflíðandi brekka frá, sem
síðar yrði tyrft yfir með grænu torfi. Við rætur þessarar
litlu brekku verður svo hlaðið; mjó hellulögð stétt með
srænt grasið á báðar hliðar. Þannig hlað væri prýðis-
auki hverju heimili, en kostar þó sáralítið, og húsfreyj-
urnar mundu finna, að auðveldara er að halda' bænum
hreinum, ef svo er um búið. Grasbrekkan hlúir að veggj-
um og gólfi og sparar gröft, því að óvíða er jarðvegur
svo meir, að ástæða sé til að grafa niður á klöpp fyrir
bús jafn-lágveggjað sem þetta. Þakinu hallar á allar hliðar
°2 er því toppþak. Efni þess getur verið eftir vild, en
bér er gert ráð fyrir borðaklæðningu á sperrum og síðan
'vöfaldur tjörupappi, tjörulímdur, bikaður og malborinn,
°9 síðan þakinn grænu torfi til skjóls og skrauts. Gólf
er úr timbri (helzt Oregon pine) og stoppað undir það
»neð þurru torfi; annað þarf ekki, ef framræsla er góð
°9 jarðvegurinn í eðli sínu þurr. Herbergin eru öll að
nokkru leyti undir súð. Hæð þeirra er því tveir metrar