Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 47
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 43 og áhuga. Svo fannst mér, þegar ég kom sem ófram- færinn unglingur úr sveitinni og naut þeirrar ánægju að kynnast honum allnáið. Síðar meir, þegar ég komst að nýrri niðurstöðu í einhverju máli eða rannsóknum, eða hafði lokið við eitthvert verk, er mér þótti nokkura um vert, datt mér oft Eiríkur í hug og óskaði þes9 með sjálfum mér, að ég væri nær honum, svo að ég aæti notið þeirrar ánægju að leggja það undir hans dóm og heyra álit hans. Á efri árum dvaldist Eiríkur hjá Eggerti syni sínum í Viðey og Reykjavík. Gerði hann það þá sér til gamans að kenna börnum hans lestur, reikning o. fl.; hafði hann ágætt lag á að vekja áhuga þeirra á náminu og varð sérstaklega kær þessu smáfólki. Sjálfur fékk ég tæki- færið til að kynnast þvt, hve glöggan skilning hann hafði á lundarfari barna og hve miklu auðveldara honum War að setja sig í barnanna spor en almennt er um eldri menn. — Þessi skilningur Eiríks á æskunni mun •^eðal annars hafa verið sprottinn af því, að hann var ongur í anda sjálfur, og virtist það koma því betur í ljós, 6em hann eltist meira, þótt undarlegt megi virðast. — Hann var bjartsýnn maður og gjarn til að meta menn °9 málefni í ljósi framtíðarinnar. Hann fylgdist fram á siðustu stundir ágætlega með í nýungum og skoðununa oútímans, og það var hvorttveggja að hann kunni að meta nútímann sem ungur væri og hafði trú á framtíðinni. Heima fyrir var hann jafnan glaðlyndur og ræðinn, °9 viðræður hans í senn bæði skemmtilegar og fræðandi. f’egar hann tók sér hvíld frá störfum eða sat yfir borð- um, hafði hann sífellt á takteinum einhver umræðuefni og sagði þá oft frá ýmsum alburðum, er hann mundi frá eldri eða yngri tímum eða hann hafði nýlega lesið um. Bar þá margt á góma, er mér sem unglingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.