Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 43
Andvari Sfra Eirfkur Briem, prófessor. 39 vetur þeirra hjóna í Steinnesi, meðan Eiríkur var fjar- verandi, en tvö náðu fullorðinsaldri, Ingibjörg, (f. 27/5 1875), er dvaldist á heimili foreldra sinna, þangað til hún andaðist, 25 ára aldri (24/e 1900), og Eggert Briem (f. 17/7 1879), óðalsbóndi í Viðey. Konu sína missti Eiríkur 1893 (2/3). Hafði hún uru allmörg ár verið heilsuveil. Eftir lát hennar stýrði Ingi- björg dóttir þeirra heimilinu með föður sínum. Var hún Sofug og góð stúlka og prýðilega greind og talin flest- um ungum stúlkum fremri hér í Reykjavík í þá daga. Áttu þær mæðgur mikinn þátt í því með Eiríki að gera heimilið skemmtilegt og aðlaðandi. Það voru margir, sem leituðu liðsinnis og ráða til síra Eiríks í vandamálum, og þeir voru ærið margir sem honum auðnaðist að veita hjálp, sem eigi hefði verið auðsótt til annara, ýmist holl ráð eða annars honar liðsinni, enda var honum mikil ánægja að þvi að liðsinna öðrum og gerði sér þar engan mannamun, ef góður drengur átti í hlut og honum virtist um góðan Wálstað vera að ræða. — Það var haft eftir gömluns sóknarmanni hans, að hann ætti Eiríki mest að þakka allra manna, bæði skyldra og vandalausra. Sá, sem þetta Ntar, hefir margan hitt, er líkt hafa farizt orð. Á efri arum fékk hann allmörg bréf frá mönnum með þakk- læti fyrir holl ráð, er þeir hefðu þegið af honum fyrir longu og hefðu orðið þeim að miklu gagni. Oft var það líka, að hann liðsinnti með öðrum hætti, °9 lét eigi sitja við ráðleggingar einar. Læt eg hér nas9Ía að nefna nokkur dæmi af mörgum. ^egar hann var prestur að Steinnesi, tók hann fá- |®kan dreng til náms, sem átti að læra réttritun, reikn- ln9 og eitthvað í dönsku. Þegar Eiríkur tók að kenna hon- Um, fannst honum svo mikið um námsgáfur hans, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.