Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 41
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 SÝNINGIN BLIK verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Á morgun, sunnudag, klukkan 15 verður Helgi Már Kristins- son með sýningarstjóraspjall um hana. Á sýningunni eru verk í anda op-listastefnunnar. Hún er tengd sjónhverfingum og upplifun áhorfandans. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaðakirkju, ætlar að leggja rækt við fjölskylduna og vera við- staddur brúðkaup frænku sinnar um helgina. Það verður til þess að hann getur ekki mætt í tíma í grafískri hönnun sem hann leggur stund á í Tölvuskólanum Þekkingu. „Það lofar nú ekki góðu að vera strax farinn að láta sig vanta í tíma en ég ætla þó að reyna að nýta mér tæknina og sitja hann í gegnum fjarfundarbúnað,“ segir Pálmi. En hvernig kom það til að hann ákvað að setjast á skóla- bekk? „Mér hefur lengi fundist allt sem tengist tölvum forvitni- legt. Ég kann þó lítið fyrir mér á þessu sviði og ákvað því að reyna að fylla upp í tómarúmið í kollin- um. Þá er talað um að það sé nauð- synlegt að glíma á þriggja ára fresti við eitthvað ólíkt því sem maður gerir daglega dags og hef ég reynt að fylgja því í gegnum tíðina. Þannig held ég hausnum sæmilega gangandi þó að mér finnist hann nú frekar tregur til að læra eitthvað nýtt.“ Í náminu lærir Pálmi á mynd- vinnsluforritið Photoshop og hönnunarforritin InDesign og Illustrator svo dæmi séu tekin. Hann segir það áskorun og að samnemendurnir og kennarinn, Björgvin Ólafsson, lofi góðu. „Svo á eftir að koma í ljós hvort eitt- hvað komi út úr þessu af viti. Ég held í það minnsta að það sé gott að fást við eitthvað allt annað en maður gerir venjulega og þannig fæst líka besta hvíldin.“ En áttu ekki eftir að nýta þér námið í starfi? „Jú, ef vel tekst til var það nú hugmyndin. Ég er í það minnsta farinn að sjá margt sem væri hægt að gera betur. Hvort sem ég geri það sjálfur eða hef vit á því að biðja einhvern annan um það þá opnar námið augun fyrir möguleikum sem ég vissi ekki einu sinni að væru fyrir hendi. Auk þess verður án efa auðveld- ara að ná til fermingarbarnanna en ég á stundum erfitt með að skilja það tölvutungumál sem þau tala. Þá er ekkert annað að gera en að ná sér í þekkinguna.“ vera@frettabladid.is Heldur hausnum gangandi Pálmi Matthíasson gerir fleira en að sinna prestsstörfum og situr nú á skólabekk og nemur grafíska hönnun. Vegna brúðkaups í fjölskyldunni þarf hann þó að láta sig vanta í tíma um helgina. Pálmi reynir á þriggja ára fresti að gera eitthvað nýtt og ólíkt því sem hann gerir daglega. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds – og talæfi ngafl okkum ENSKA ENSKA fyrir útlendinga DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA SPÆNSKA ÞÝSKA Icelandic for foreigners I-V Courses start on 14th of Sept. 10 weeks courses 60 class hours Kurs jezyka Islandzkiego dla obcokrajowcow I-V Zajecia rozpoczynaja sie 14. Wrzesnia Kurs 10-tygodniowy 60 godzin lekcyjnych Innritun: http:// kvoldskoli.kopavogur.is eða á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla við Furugrund í síma 564 1507- Nánari upplýsingar eru einnig á vefsíðu skólans NÁMSKEIÐ HAUSTÖNN 2009 Verklegar greinar Bókband Frístundamálun Glerbrennsla Silfursmíði Skrautritun Trésmíði Útskurður Förðunar- námskeið Förðunarnámskeið Að farða sig og aðra Tölvunámskeið Fingrasetning Tölvugrunnur Word Ritvinnsla EXCEL Töfl ureiknir Saumanámskeið Að breyta fötum og endursauma Crazy quilt Fatasaumur/ Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering Skattering Þjóðbúningur - saumaður Garðyrkju- námskeið Garðurinn allt árið Trjáklippingar Prjónanámskeið Grunnnámskeið í að prjóna Peysuprjón Matreiðslu- námskeið Gómsætir bauna – pasta – og grænmetisréttir Gómsætir hollir suðrænir réttir frá Miðjarðarhafslöndunum Hráfæði Ítölsk matargerð Matarmiklar súpur og heimabakað brauð Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is s g Mjódd UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeið hefst 18. september n.k. TA I CH I TA I CH I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.