Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 12. september 2009 39 Katlagil er skólasel Laug- arnesskóla í Helgadal í Mosfellssveit og heldur kennarafélag skólans upp á sextíu ára afmæli þess um þessar mundir. Kennarafélagið festi kaup á landinu árið 1949. Frá þeim tíma hafa nem- endur og kennarar skól- ans staðið að uppbyggingu svæðisins. Landið var girt af og myndarlegur skóg- ur ræktaður. Allir ár- gangar fara í skólaferðir í Katlagil bæði að hausti og á vorin og vinna fjölbreytt verkefni í skólaselinu. Í tilefni afmælisins býður kennarafélagið gömlum nemendum og fyrrverandi starfsfólki að ganga um Katlagil og rifja upp gamlar minn- ingar. Tekið verður á móti gestum milli klukk- an 13 og 15 sunnudaginn 13. september. Skólaselið Katlagili sextíu ára SKÓLASEL Í tilefni afmælisins er gömlum nemendum og fyrrverandi starfsfólki boðið að koma í Kötlugil á sunnudaginn. Undirbúningur fyrir Landsmót hesta- manna 2010 í Skagafirði er hafinn en á næsta ári verða sextíu ár liðin frá fyrsta landsmótinu sem haldið var á Þingvöllum árið 1950. Landsmót hestamanna er haldið annað hvert ár og til skiptis á Hellu og í Skaga- firði. Það verða því fjögur ár síðan landsmót var haldið á Vindheimamelum. Svæðið lítur vel út en nokkrar endur- bætur verða gerðar á keppnisvöllum og svæðinu í heild. Stærsta framkvæmd- in er lagning vatnsveitu á mótsvæðið og er það framlag sveitarfélagsins Skaga- fjarðar til mótsvæðisins og er útboðs- vinna við þá framkvæmd þegar hafin. Mótin hafa vaxið gríðarlega að um- fangi hvað hestakost og keppendur varðar. Á fyrsta Landsmótinu á Þing- völlum árið 1950, kepptu 133 hross en á síðustu Landsmótum hefur hrossafjöldi verið um 1.100 og knapar yfir 500. Ný heimasíða hefur litið dagsins ljós á www.landsmot.is. Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á póstlista og fengið frétt- ir af undirbúningi mótsins. Undirbúningur hafinn á Vindheimamelum LANDSMÓT Landsmót hestamanna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði á næsta ári. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru, Ögnu Guðrúnar Jónsson áður til heimilis Barðavogi 1, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu, Vífilstöðum fyrir umhyggju og frábæra umönnun. Fyrir hönd aðstandenda, Kristján S. Sigmundsson Guðrún H. Guðlaugsdóttir Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Hulda Kröyer Åmål, Svíþjóð, lést sunnudaginn 6. september sl. á heimili sínu í Svíþjóð. F.h. aðstandenda, Andrés Þórarinsson Hjördís Kröyer Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýju vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns míns, föður, tengda- föður, afa og langafa, Sigurðar Brynjars Sigurðssonar, Hellu, Grenivík. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á Dvalarheimilinu Hlíð, Skógarhlíð fyrir góða umönnun. Sigríður Sigurjónsdóttir Sólveig Brynjarsdóttir Björn Aðalsteinsson Elín Brynjarsdóttir Guðmundur V. Guðmundsson Bessi Brynjarsson Hafdís Garðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- legrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Margrétar Þorsteinsdóttur, Sunnuvegi 11. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 3b á Hrafnistu í Hafnarfirði. Björn Ingvarsson Þorsteinn Björnsson Anna Heiðdal Björn Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóðir, ömmu, lang- ömmu og langalangömmu, Margrétar Hjartardóttur frá Purkey, áður til heimilis að Bárugötu 6, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar F2 á Hrafnistu í Reykjavík fyrir sérstaka alúð og umhyggju. Helgi H. Steingrímsson Valgerður Halldórsdóttir Þorsteinn Steingrímsson Guðjón Steingrímsson Jóhanna Sigtryggsdóttir Guðrún H. Marinósdóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda - föður og afa, Geirs Kristjánssonar, Brúnalandi 32, Reykjavík. Anna Gísladóttir Kristján Geirsson Droplaug Guðnadóttir Margrét Geirsdóttir Haukur K. Bragason og afabörn. Móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Sigurðardóttir, Sigga í Litlu-Brekku, Gnoðarvogi 26, síðast til heimilis á Hrafnistu Reykjavík, lést laugardag- inn 5. september. Útförin fer fram frá Áskirkju mánu- daginn 14. september kl. 15.00. Ingibjörg Eiríksdóttir Jan H. Sörby Margrét Eiríksdóttir Einar M. Árnason Laufey Eiríksdóttir Emil B. Björnsson Leifur Eiríksson Guðrún Jóhannsdóttir Jón Eiríksson Sigríður Ó. Geirsdóttir Útför elskulegrar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, Halldóru Guðmundsdóttur, Gullengi 13, Reykjavík, verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 14. september kl. 15.00. Guðmundur Borgþórsson Margaretha Birgit Tryggvadóttir Arndís Borgþórsdóttir Ísleifur Gíslason Jón Gunnar Borgþórsson Kristín Jóhannsdóttir Ólafur Borgþórsson María Lea Guðjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar , tengdafaðir, afi og langafi, Páll Gunnar Halldórsson áður til heimilis að Árskógum 6, Reykjavík, lést í Sóltúni, laugardaginn 5. september. Útför hans fer fram frá Seljakirkju mánudaginn 14. september kl. 15.00. Erla Bendediktsdóttir Friðbjörn Sveinbjörnsson Halldór Ingólfur Pálsson Sigurlaug Kristín Pálsdóttir Lára Margrét Pálsdóttir Svanur Tómasson afa- og langafabörn. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, lang- ömmu og langalangömmu, Sigríðar Guðnýjar Sigurðardóttur Gullsmára 11, áður til heimilis Hlíðarvegi 37, Kópavogi. Þórir Ólafsson Sigurbjörg Lundholm Ingibjörg Auðunsdóttir Guðmundur Svafarsson Sigríður Auðunsdóttir og afkomendur. Þökkum öllum þeim sem sýndu samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður og tengdaföður, afa og langafa, Jóns Þorsteins Hjaltasonar (Glóa), sem lést á Akureyri þann 29. ágúst sl. Þakkir til allra þeirra er önnuðust hann í veikindum hans. Sigríður Steindórsdóttir Steindór Jónsson Anna Þórný Jónsdóttir Helgi Vigfús Jónsson Ingibjörg Jónasdóttir Lára Magnea Jónsdóttir Ólafur Guðmundsson afabörn og langafabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.