Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 12. september 2009 15
Vantar bíla til söluBílar til söluÞjónusta
Húsasmíðameistari
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum, nýsmíði, viðgerðir og við-
hald. Uppl. í s. 894 0031.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Nýsmíði, viðhald, þök, gluggar, pall-
ar og sumarhús. Tilboð/tímavinna.
SANNGJARNT VERÐ. GG-Verk ehf.
Sími:822-1660/822-1662.
Faglærður húsasmiður getur bætt við
sig verkefnum. Inni og úti. Uppl. S. 869
3001 Magnús.
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og múrviðgerðir og fl. Uppl. í
s. 659 3598.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Lekur þakið ?
Tek að mér að leggja P.V.C dúk á þök
og bílskúra, erum líka í þakviðgerðum.
Uppl. í s. 659 3598.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem
á staðinn. Gott verð. S. 699 6735
Baldvin
Nudd
NUDD
Whole body massage. S. 841 8529.
TANTRIC whole body massage in
DOWN TOWN.ANY TIME 8698602
Tantrik massage in down town. S 847
6555.
Spádómar
Spákonan Michalina
Býð upp á tarotlestur, talnaspeki og/
eða orkuheilun. Umsögn: „Michalina
er stórkostlegur spámaður og heilari.“
Sigríður Klingenberg. Uppl. í s. 845
3455.
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
Trésmíði
smidaland.is
Nýsmíði, viðhald, gluggar, sólpallar,
skálar, þakviðgerðir. Allt milli himins og
jarðar. S. 772 0040.
Önnur þjónusta
Ódýr blekhylki í Brother, Canon og
Epson send samdægurs heim að
dyrum eða í vinnuna sjá nánar á www.
blekhylki.is.
Nýsmíði og viðhald inn-
réttinga
Áratuga reynsla í viðgerð húsgagna.
Nýsmíði innréttinga og hurða. Viðhald
innréttinga Viðhald útidyrahurða
Húsgögn ehf, Gilsbúð 3, Garðabæ
Sími: 567-4375 e-mail husgognehf@
simnet.is
Lítil járnsmiðja getur bætt við sig verk-
efnum. Smíða bæði úr svörtu efni og
riðfríu. Uppl. í s. 862 2530.
Til sölu
STUBBASTANDAR
Bæði standar og á vegg. Standur ehf.
S. 842 2535.
Til sölu Þýskt nýðsterkt samkomutjald
m/álgrindum (eins og hjá Skemmtilegt
ehf) 8x15m, hvítt. Verð 900þ+vsk uppl.
893 2550.
Stubbahús - Lagersala
Ódýr stubbahús til sölu u.þ.b. 300 stk.
Selst í heilu lagi. S. 660 2882 & 842
2800 & eliss@visir.is
Gefins
Vantar leikföng og föt fyrir ungabarn6-
12mán. Uppl. í s. 692 6007.
Óskast keypt
Íslenskir minnispeningar óskast keyptir.
Söfn eða smærri einingar. Uppl. í s.
699 1159.
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Erum að opna nýtt fyrirtæki og óskum
eftir að kaupa notaðan húsbúnað.
Okkur vantar húsgögn og búnað fyrir
skrifstofur, starfsfólksherbergi, starfs-
fólkseldhús, fundarherbergi og bið-
stofu. Einnig vantar okkur ræstivagn.
Eingöngu búnaður í góðu ásigkomu-
lagi kemur til greina. Vinsamlega hafið
samband með tölvupósti, svanlaug@
centrum.is
Heitur pottur óskast. Jafnt rafmagns
og hitapottur kemur til greina. S 661
7709.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og
stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full
stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4
kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 34.900 Hljómborð frá kr. 8.900
Trommusett kr. 69.900 með öllu.
Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125
www.gitarinn.is.
Til sölu Samick JS-121 píanó. Er sem
nýtt. Verð 300 þús. Uppl. í síma 824
7716.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
Óska eftir 2 pósta bílalyftu, argonsuðu
3 fasa og lítilli loftpressu. Vantar einnig
Ford Transit til niðurrifs. Uppl. í S. 857
4343 /898 6960.
Bækur
Til sölu Veiðimaðurinn , Sportveiðiblaðið
, Á veiðum , Skotvís , Árbók
Ferðafélagsins og Ársrit Sögufélags
Ísfirðinga. Uppl í s. 581 2887 & 866
2577
Til bygginga
Pallaefni, gott verð. Dekk og undirstöð-
ur 28X125 rásað. Uppl. í s. 694 9142.
Óskum eftir Doka plötum nýjum eða
notuðum á góðu verði. Stefán s. 844
5167.
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 840-7273 og
ulfurinn.is
Fyrirtæki
Bílaverkstæði til sölu
Lítið bílaverkstæði á Höfðanum, í full-
um rekstri, til sölu. Verkstæðið er í
150fm leiguhúsn. 3 lyftur, hentugt fyrir
2-3 aðila. Uppl. í s. 898 4004.
Verslun
Ýmislegt
Hef áhuga á að kaupa skjávarpa og
riffil með sjónauka á lágu verði. S.
891-8668.
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
NUDD - HEILSULIND
TILBOÐ KR. 3.500.-
Heilsunudd 45 mín. Kr. 3.500.-slök-
unarnudd,svæðanudd, Ayur Veda,
hunangsnudd, heitsteina- og jurta-
nudd, sogskálanudd, allskyns snyrting
og fleira. Ekkert sex nudd, NO erotic
massage. Opið frá 12-18. Pantanir í S.
445 5000.
Vandaðir ferðanuddbekkir frá 60.000
kr. Óléttuferðabekkir, lök, ofl. S: 891
6447
Námskeið
Býður upp á myndlistarnámskeið fyrir
börn og unglinga. Skráning hafin í s.
698 1998.
Glerbræðslunámskeiðin
okkar eru að hefjast.
Næsta námskeið hefst 14.sept.
Höldum einnig leir og skart-
gripanámskeið. Sjá nánar www.
glit.is
Allt efni til leir,gler og skart-
gripagerðar. Úrval af hraun
og náttúrusteinum. Glit ehf,
Króhálsi 5, 110 Rvk, s. 587 5411
ALVÖRU
HANDVERKSNÁMSKE
Silfurleir, Silfurkeðjur, Víravirki,
Perlufestar, Steinavinnsla, Silfursteypun.
Brýnsla, Tálgun, Tréútskurður,
, Hnífagerð, Gler & Leir. SKRÁNING
HAFIN S:555-1212 Dagskrá á hand-
verkshusid.is
Föndurnámskeiðin eru að byrja - sjá
www.fondurstofan.is - Mörkin 1 - s.
553-1800.
Smáskipanámskeið 14/9 -
22/10. Fjarnám eða staðarnám.
Skemmtibátanámskeið 14/9 - 22/10
fjarnám. Skráning á www.tskoli.is
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins.
NORSKA - ICELANDIC
ANGIELSKI dla
POLAKÓW
Enska fyrir börn
Level I: 4 weeks Md to Fr; 10-11:30, st.
28/9. Level I: 4w Md to Fr; 18-19:30, st.
28/9. Level II: 4w Md to Frd 13-14:30 st.
28/9. Level III: 4w Md to Frd 15-16:30
st. 28/9. Level II: 7w Md,Wd, Frd 19:45-
21:15 st. 12/10 Level III: Tues/Thur; 10
weeks 19:45-21:15. st: 12/10. NORSKA:
4 vikur mán til fös 19:45-21:15; byrjar:
14/9, 12/10. ANGIELSKI dla POLAKÓW:
Level I: 4 weeks; Md to-Fr;18-19:30:
28/9. Level II: 4 w; 18:-19:30.start
26/10. ENSKA f. BÖRN: 8 vikur; kl
16:30-17:30; 9-12 ára: Þri/fim: 29/9 og
Framhaldst.; fös, 1 x viku: 2/10. 5-8 ára:
mán/mið: 30/10. Ármúli 5, s.5881169.
- www.icetrans.is/ice
Heitsteinanudd 26.09 kl.8:30-17:30
fleiri dagar í boði. Kenndar verða
aðferðir í djúpnuddi og slökunarnuddi.
Léttar veitingar og grunnpakki af stein-
um innfalið í námskeiðinu. Verð 27 þús.
Skráning í s. 860-0812 Sigurrós.
Kennsla
Nuddnám
Svæða og viðbraðgsmeðferð Ak / Rvk.
hefst 23 sept. S: 696 0970 & 895 7333
www.nudd.is SOVÍ.
Flug
Flugskóli Helga Jónssonar mun halda
bóklegt námskeið til einkaflugs sem
hefst 15. september. Hafið samband
í síma 5510880 eða á info@flugskol-
inn.is
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Húsgögn
Óska eftir að kaupa rúm 120 x 200.
Uppl. í s. 822 1927.
Heimilistæki
Eldavél með heitum blæstri og öllum
helstu stillingum óskast keypt. S. 691
0611.
Barnavörur
Lego er draumurinn :) Sjö ára dreng
austur á landi dreymir um að eignast
Legokubba, gefins eða á vægu verði.
Dýrahald
Til sölu Chihuahua rakkar tilb til
afhendingar Örmerktir bólusettir og
heilsufarssk Með ættbók frá Íshundum
Uppl í 824-2864
Auglýsingasími
– Mest lesið