Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 33
FERÐIN TIL PANAMA P anama er að mörgu leyti skemmti- leg blanda af Rómönsku-Amer- íku og ýmsum einkennum sem við þekkjum frá Bandaríkjun- um. Þjóðtungan er spænska, þó með sér- staklega sterkri mállýsku sem er fullkom- lega óskiljanleg við fyrstu kynni. Íbúar eru þó vanir erlendum hreim og ættu að skilja hefðbundna spænsku. Annars er enska mjög almennt tungumál, mun útbreiddari en í öðrum Mið-Ameríkuríkjum. Reyndar virðast Panamabúar hafa lært ýmsan ósiðinn af Bandaríkjamönnum og minnir margt af því á amerísk áhrif á Íslandi. Þannig ekur efnað fólk um á allt of stórum bílum, aðallega stórum glæsijeppum sem það hefur enga þörf fyrir, ekki frekar en Jón og Gunna í Garðabænum. Þetta verð- ur til þess að þrengja að gangandi vegfar- endum, en lítið tillit er tekið til þeirra sem eru fótgangandi. Auk þess eru Panamabúar tillitslausir í umferðinni og því skal fara með gát, bæði á fæti og í akstri á vegum úti. Veðurblíða og fullkominn sjór Panama nýtur einstakrar veðursældar allt árið um kring. Meðalhitinn rokkar frá 33 upp í 36 stig, þannig að breytingin er nán- ast engin. Lega landsins rétt norðan við mið- baug veldur því að sólargangur er svipaður allt árið og árstíðirnar fjórar þekkjast ekki nema af afspurn. Hins vegar skipta Panamabúar sínum veðrakerfum í tvennt; ýmist er rigningar- tímabil eða ekki. Hið svokallaða rigning- artímabil er frá maí og allt fram í október eða jafnvel nóvember, en þá tekur við tíma- Fjölmiðlamaðurinn góð- kunni Þorfi nnur Ómarsson lagði land undir fót í sumar og hélt ásamt unnustu sinni, Ástrós Gunnarsdóttur, til Panama, þar sem þau dvöldu í nokkra mánuði. Hér segir Þorfi nnur frá landinu fjar- læga sem við Íslendingar þekkjum svo lítið. FRAMHALD Á BLS. 8 Beint flug til Taílands Ævintýrin færast nær Íslendingum 10 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] SEPTEMBER 2009 ferðalög Borgarferðir í haust Spennandi kostir í boði BLS 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.