Fréttablaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 72
40 12. september 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Því miður gott
fólk. Höfundurinn
er farinn heim.
Hann var eitthvað
stressaður við að
hitta ykkur öll.
Bókabúð
Stefnumót við
höfund bókar-
innar Lækning
við kvíða
Þetta er eiginlega hálf
súrrealískt! Þið tvö aftur
vinir eftir allan þennan
tíma!
Friðarvið-
ræður í Mið-
Austurlönd-
um halda
áfram...
Kannski
breytist
heimur-
inn í dag?
Kannski
verður allt
betra?
Áttu eitthvað
með Gylfa Ægis?
Á
kass-
ettu?
Eða
kannski
verður allt
við það
sama!
Ég ætla
að fá
mér
bjór.
Viltu fara út
með ruslið
Palli?
Eins og málin
standa tek ég
næstum því öllu
sem býðst.
Flott, þú
kemur þá
með í kirkju
á morgun.
ÉG VAR AÐ
GRÍNAST!
Ááá! Áææææ, greyið
litli maginn minn!
Mér er illt!
Getur það verið út
af einhverju sem
þú borðaðir Mjási?
Heldurðu
það!?!
Æiii, ekki
gráta, þetta
er allt í lagi.
Það var fallegt af þér að
hugga Lóu, Solla mín.
Sniff
Ég get ekki
að því gert, ég
kann á fólk.
FARÐU
FRÁ!!!
Kven-
kyns
fólk,
það er..
Á einhvern undarlegan hátt hefur þjófnað-ur og þjófagengi verið hafin upp til skýj-anna í Hollywood. Þjófar eru oftar en
ekki ákaflega svalir og hafa ráð undir hverju
rifi á hvíta tjaldinu. Frægasti þjófurinn er
auðvitað Hrói höttur en hann stal frá hinum
ríku til að gefa þeim fátæku. Hann sendi
þýfið ekki út úr landi eins og pólsku þjófarn-
ir hafa reynt að gera. Eða kannski hafa Pól-
verjarnir bara haldið að þeir væru að stela
frá hinum ríku og ætlað að gefa hinum
lægstsettu heima fyrir? Við megum ekki
gleyma því að fyrir rúmlega tveimur
árum voru Íslendingar ríkastir allra.
Danny Ocean er annað ágætt
dæmi um þjóf sem gæti auðveld-
lega leitt ungt fólk á glapstigu.
Ocean á fátt sameiginlegt með þeim
pólsku þjófagengjum sem herjað
hafa á Reykjavík. Hann er klædd-
ur í Armani-jakkaföt en ekki hettupeysu og
dúnúlpu. Glæpur hans og Pólverjanna er
þó sá sami; að taka eitthvað ófrjálsri hendi.
Ekki gleyma sir Sean Connery í The Entrap-
ment sem fór létt með að töfra Catherine
Zetu-Jones upp úr skónum þrátt fyrir 39 ára
aldursmun. Connery var svo heillandi að
unga konan var næstum fallin í freistni.
Foreldrar mínir kenndu mér snemma þá
lífsreglu að ekki mætti stela. Hollywood
virðist hins vegar gera sitt til að maður
brjóti það boðorð. Hollywood-þjófar húka
ekki í kolniðamyrkri í fjarlægri borg og bíða
efitr því að geta stolið flatskjá heldur aka um
á glæsikerru við sólarströnd. Og þar sem það
virðist í tísku að kenna einhverju fjarstæðu-
kenndu um hlutina – eins og að bloggarar
ættu sína sök á hruninu – er þá ekki bara rétt
að kenna Hollywood um pólsku þjófagengin
á Íslandi?
Bjarnabófar frá Póllandi
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
3 - 5 á r a
u n g t f ó l k
6 - 1 2 á r a
sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16
barna- og unglinganámskeið
www.myndlistaskolinn.is
2009 - 2010
K O R P Ú L F S S T A Ð I R
6 - 12 ára
mánud. 17:30-21:30 Teikning 1 Eygló Harðardóttir
miðvikud. 17:30-21:30 Teikning 1 Kristín Reynisdóttir
þriðjud. 17:30-21:30 Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsd.
miðvikud. 09.00-11.45 Teikning 1 morgunt. Eygló Harðard.
miðvikud. 09:00-11:45 Teikning 2 morgunt. Katrín Briem
mánud. 17:45-21:30 Módelteikning Þorbjörg Þorvaldsdóttir
miðvikud. 17:45-20:30 Módelteikning frh. Katrín Briem
fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun Eygló Harðardóttir
þriðjud. 17:30-20:15 Málun 1 - Þorri Hringsson og gestakennari.
mánud. 17:30-20:15 Málun 2 - Sigtryggur B.Baldvinsson.
miðvikud. 17.30-20.15 Málun 3 - Mögul. Formsins morgunt.- JBK Ransú
fimmtud. 17.30-20.15 Málun 4 - Málað gegnum listasöguna - JBK Ransú
laugard. 10.00-12.45 Málun 4 - Módel- og Portretmálun
Karl Jóhann Jónsson og Birgir Snæbjörn Birgisson
föstud. 09.00-11.45 Málun 1 morguntímar - Þorri Hringsson
föstud. 09.00-11.45 Málun 2 morgunt.-Sigtryggur B. Baldvinss.
miðvikud. 09.00-11.45 Málun 3 morgunt. Mögul. Formsins.- JBK Ransú
föstud. 13:00-15:45 Frjáls málun - Sigtryggur B. Baldvinsson
þriðjud. 17:30-20:15 Vatnslitun byrjendur - Ásdís Arnardóttir og gestak.
þriðjud. 17:30-20:15 Vatnslitun framhald- Hlíf Ásgrímsdóttir og gestak.
miðvikud. 09:00-11:45 Vatnslitun /Teikning morgunt.Hlíf Ásgrímsdóttir
fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun - Eygló Harðardóttir
mánud. 17:30-20:15 Leirkerarennsla Guðbjörg Káradóttir
þriðjud. 17:30-20:25 Leirmótun og rennsla Guðný Magnúsdóttir
miðvikud. 18:00-22:00 Grundvallaratriði í keramiki - KEV173
Guðbjörg Káradóttir og Guðný Magnúsdóttir
NÝTT
:
mán og lau. tími sjá lýs. Ljósm. sv/hv - Erla Stefánsdóttir
mán og lau. tími sjá lýs. Ljósm. sv/hv framhald / VORÖNN 2010
mán og lau. tími sjá lýs. Ljósmyndun stafræn - Brooks Walker
mán og lau. tími sjá lýs. Ljósmyndun stafræn framhald / VORÖNN 2010
NÝTT
:
miðvikud. 17:30-20:40 Form, rými og hönnun - Sólveig Aðalsteinsd.
Brynhildur Pálsd. og Guja Dögg Hauksd.
Þ-M-F-F-L tími sjá lýs. InDesign-Photoshop - Magnús Valur Pálss.
fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun - Eygló Harðardóttir
mánud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Elva Hreiðarsdóttir
þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Brynhildur Þorgeirsdóttir
fimmtud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Elva Hreiðarsdóttir
föstud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Kolbrún Sigurðardóttir
miðvikud. 15:00-17:15 10-12 ára Korpu Brynhildur Þorgeirsdóttir
miðvikud. 15:15-17:00 3-5 ára Hildigunnur Birgisdóttir
laugard. 10:15-12:00 3-5 ára Arkitektúr
t e i k n i n g
almenn námskeið
k e r a m i k
m á l u n
l j ó s m y n d u n
ý m i s n á m s k e i ð
NÝTT
:
NÝTT
:
mánud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Ína S. Hallgrímsd.Brynhildur Þorgeirsd.
þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir
þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Arkitektúr-Sigr.Maack / Hildur Steinþórsd.
miðvikud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Anna Hallin
fimmtud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Anna Hallin eða Gerður Leifsdóttir
föstud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Björk Guðnadóttir
laugard. 10:15-12:00 6 - 9 ára Björk Guðnad. og Ólöf Björnsdóttir
fimmtud. 15:00-17:15 8 -11 ára Leirrennsla og mótun
mánud. 15:00-17:15 10-12 ára Arkitektúr-Sigr. Maack/Hildur Steinþórsd.
þriðjud. 15:00-17:15 10-12 ára Myndasögur og hreyfimyndir.
Þórey Mjallhvít og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
miðvikud. 15:00-17:15 10-12 ára Myndlist, handverk og hönnun
Kristín Reynisdóttir, Bjarni Kristjánsson og Þorbjörg Þorvaldsdóttir
fimmtud. 15:00-17:15 10-12 ára Teikning / Málun Katrín Briem
laugard. 10:00-12:15 10-12 ára Leirrennsla og mótun
Guðbjörg Káradóttir og Anna Hallin
NÝTT
:
NÝTT
:
föstud. 16:00-19:00 13-16 ára Teikn-málun Þorbjörg/Ransu
föstud. 16:00-19:00 13-16 ára Leirmótun - Guðný Magnúsdóttir
laugard. 10:00-13:00 13-16 ára Myndasögur f. ungt fólk-Bjarni Hinriksson
laugard. 10:00-13:00 13-16 ára Myndrænar rokkstjörnur - Sara Riel
NÝTT
:
haust / vetur
Námskeiðin hefjast 24.9. - Skráning stendur yfir
www.myndlistaskolinn.is
ÓBREYTT
verð frá
s.l. vetri
fullbókað/byrjað
fullb./byrjað
fullbókað
fullbókað
fullbókað
fullbókað
fullbókað
fullbókað
fullbókað
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss
örfá pláss