Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 3
efisiisyfiri.it GREBIMAR OG ÞÆTTIR 4 „Hinar norrænu þjóðir hafa sífellt færzt nær hver ann- arri“: Njörður P. Njarðvík ræðir við Thorsten Nilsson, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Njörður hefur skrifað flest- ar greinarnar er varða Svíþjóð, en hann fór utan á veg- um Fálkans til að safna efni í þetta blað, sem er helgað komu Thorsten Nilssons, utanríkisráðhen-a, til íslands. 6 Gustaf VI Adolf konungur Svíþjóðar: Gustaf VI tók við konungdómi í Svíþjóð 1950. Rakin eru helztu æviatriði konungsins, sem nýtur virðingar og vinsælda meðal þegna sinna. 9 Borgin, sem flýtur á vatni: Hólmfríður Gunnarsdóttir bregður upp svipmyndum af Stokkhólmsborg. 16 Allt og sumt. 18 70 þúsund tonna skip smíðuð innanhúss: Heimsókn hjá Götaverken, sem nýlega hefur reist nýtízkulegustu skipa- smíðastöð Svíþjóðar. 20 Lok verðlaunagetraunarinnar. 21 Einn bíll á mínútu: Volvo er tröllaukið fyrirtæki. Árs- veltan nemur um 17 milljörðum íslenzkra króna, enda framleiddi fyrirtækið 132 þúsund bíla á sl. ári auk ann- arra véla, aðallega bátavéla. 20 Sendiherra íslands í Svíþjóð: Viðtal við Árna Tryggva- son sendiherra íslands í Svíþjóð. 31 I sænska sendiráðinu í Reykjavík: Myndir frá heimili sænska sendiráðherrans á Islandi, August von Hart- mannsdorff. 35 Sænsk kvikmyndagerð: Skýrt er frá helztu nýjungum í sænskri kvikmyndagerð. 37 Farsta, nútima útborg Stokkhólms: Útborgir Stokkhólms sýna að Svíar standa mjög framarlega í skipulagningu borga. 48 Stjörnuspá. 50 í sviðsljósinu: Benedikt Viggósson skrifar fyrir unga fólkið. 56 Kvenþjóðin: Sænskar mataruppskriftir. 58 Húsið sem aldrei sefur: Fálkinn heimsækir tvö stærstu dagblöð Svíþjóðar, sem eru gefin út af sömu aðilum og búa við bezt skilyrði allra blaða á Norðurlöndum. 60 Krossgátan. SÖGUR: 13 Tígrisdýrin: Framhaldssaga er fjallar um mann sem verður fyrir heiftarlegri árás ungra pilta. Hann er ákveð- inn í að ná fram hefndum, en þá mæta honum ýmsir óvæntir erfiðleikar. 25 Sjö dagar í maí: Framhaldssaga er greinir frá ráðagerð- um um að steypa forseta Bandaríkjanna af stóli. Bókin Sjö dagar í maí var metsölubók í Bandaríkjunum og kvikmynd sem gerð var eftir sögunni, verður sýnd í Háskólabíói í haust. 40 Sendiherradóttirin: Skemmtileg smásaga eftir Valerie Watson. FÁLKINN bakkar þeim auglýsendum, sem meS framlagi sínu stuSIuSu að útkomu þessa blaSs. Ritstjóri: Sigurjón Tóhannsson (áb ) Blaðamenn: Steinunn S Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræt' 9 B Reykjavík. Simar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls1 Prentsm. Þjóðviljans Myndamót- Mvndamót h.f. Æuövituö utltuf FÁLKINN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.