Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 57

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 57
ÞEIR VILJA ÍSLANDSSÍLD SILDARBIIDIIMGUR 8 síldar, nýjar 4-5 tómatar 1 laukur 2 tsk. salt 10 piparkorn 1 tsk. dill Graslaukur Steinselja þeim milli síldanna. Kryddinu stráð yfir, % dl vatni hellt á. Laukurinn skor- inn smátt, stráð yfir. Lok sett á mótið, soðið í ofni við 200° nál. 30 mínútur. Graslauk og steinselju stráð yfir. FVLLTAR SÍLDAR Síldarnar hreinsaðar, hreistraðar og beinin tekin vel úr. Síldarnar vafðar saman, roðið látið snúa inn, raðað í smurt eldfast mót. Dýfið tómötunum í sjóðandi vatn, flettið hýðinu af þeim, skerið tómatana í tvennt og stingið 4-5 stórar útbein- aðar síldar 1 epli 1 stór tómat 1 lítill saxaður laukur Smjörbitar Salt og pipar 3 sneiðar bacon. Síldin hreinsuð og útbeinuð, skoluð vel og þerruð, lögð á málmpappír, sem brotinn er um síldina, svo að hún liggi eins og í lítilli öskju, kviðurinn á að snúa upp. Sildarnar fylltar með hráum eplabitum, tómatbátum, lauk og bacon, sem skorið er í mjóar ræmur. Smjör- bitum, salti og pipar dreift yfir. Síldin steikt í ofni við 250° í 15 mínútur eða undir glóðinni í um 5 mínútur. Borið fram á málmpappírnum með kartöfl- um í jafningi. KJÖTBOLLUR FYLLTAR KJÖTDEIGSVEFJUR o. fl. 400 g nautahakk 100 g svínahakk 1 dl brauðmylsna eða 2 soðnar, marðar kartöflur 1*4 dl rjómi 1*4 dl vatn 1 egg Salt, pipar, paprika 1 msk. saxaður laukur. Bezt er að hakka kjötið sjálfur. Kjöt- ið hrært með kryddinu, egginu, laukn- um, rjómablandinu, kartöflunum eða útbleyttri brauðmylsnunni hrært saman við. Úr þessu deigi er t. d. hægt að búa til kjötbollur, og kjötdeigsvefjur fylltar, baconbuff eða piparrótarbuff. Kjötbollur: Mótið bollur milli bleyttra handa. Steikið bollurnar á pönnu, ber- ið þær fram með alls kyns grænmeti. Kjötdeigsvefjur fylltar: Breiðið kjöt- deigið út í lengju á vættu plastbretti, skerið það í ferkantaða bita, setjið fyll- ingu á, vefjið kjötdeiginu utan um. Sem fyllingu er ágætt að hafa: Stein- selju saxaða, smjörsoðna sveppi, sveskj- ur og epli, tómatkraft, reykt flesk. Vefjurnar steiktar á pönnu, raðað í pott, dálitlu af sjóðandi vatni hellt yfir, soðið með hlemm á pottinum við hægan hita 10 mínútur. Potturinn hristur við og við. Raðað á fat, soðið jafnað með dálitlu kartöflumjöli eða rjóma, hellt yfir vefjurnar. Borðað með hráu græn- meti og soðnu. Baconbuff: Mótið kjötdeigið í lengj- ur, skerið hana í þykkar, jafnar sneið- ar, baconsneið vafið um hverja sneið, raðað í ofnskúffu. Sett inn í heitan ofn 20—25 mínútur. Feitinni ausið við og við yfir. Eftir 15 mínútna steikingu er ostsneið lögð ofan á hverja buffköku, fullsteikt. Borið fram með sýrðum agúrkum, soðnum kartöflum og salti. Piparrótarbuff: Búnar til þunnar buffkökur, gerið holu í miðju annarrar hverrar köku og látið piparrótarsmjör þar í (hrært smjör, kryddað með rif- inni, þurrkaðri piparrót), leggið aðra buffköku ofan á, fest vel saman. Steikt á pönnu, borið fram með brúnuðum lauk, soðnum kartöflum og öðru græn- meti. 1. Kjötbollurnar niótaðar milli lianda. 2. Þannig eru kjötdeigs- vefjurnar fylltar og vafðar upp. 3. Baconbuffin búin til. 4. Piparrótarbuffin fyllt mcð piparrótarsmjöri. FALKINN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.