Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 51

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 51
Ég las það í dagblaði hér sl. vetur, að Bítlarnir væru búnir að fá 3 gullplötur og hefðu þar með slegið Elvis Presley út, en hann hefði fengið 2. (En gullplata er afhent fyrir hverja hljómplötu, sem selst í yfir milljón eintökum). Ég gat nú ekki varizt brosi, þegar ég las þessa klausu, því gamli góði Presley hefur fengið hvorki meira né minna en 40 gullplötur. (Hér er einungis átt við tveggja laga plötur). Sú síðasta var „Kissin’ Cousin’“. „Don’t be cruel“ og „It’s now or never“ hafa hlotið 5 gullplötur hver. Þá hafa plöturnar, sem Presley hefur sungið inn á selzt í heild yfir 100 milljón eintökum. HVER ER IVIAÐUR- IWIM? „Hver er gamli maðurinn með bítlahárið," kann einhver að spyrja. Þó að furðulegt megi virðast, þá er þetta Frankie Avalon og ekki má gleyma stúlk- unni: Hún heitir Annette og leika þau í nýlegri mynd, sem heitir Bikini beach. Vörufoíladekkin endast yfir IOO þús. km. BRIDGESTOINIE mest seldu dekk á íslandi Treystið BRIDGEST OIME @ BRIDGESTONE TIRE FALKINN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.