Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 38

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 38
NUTÍMA ÚTBORG STOKKROIMS Hér má sjá litaskiptinguna á torginu, og Iengst í burtu má sjá skilti sem á stendur T, það táknar Tunnelbana neðaniarðarbraut. 2 ► að eigin vild í hollu um- hverfi, enda sagði leiðsögu- maður minn, að afbrot ungl- inga í Farsta væru miklu minni en nokkurs staðar annars staðar á Stokkhólms- svæðinu. íbúar Farsta eru um 30 þúsund talsins, og er það talin heppileg stærð útborg- ar af borgaryfirvöldunum. Flestir íbúanna búa í háum blokkum, en einnig eru þar smærri sambýlishús og rað- hús. Megintengsl þessa fólks við miðborgina er með neðanjarðarlestinni, og mik- ill fjöldi manna úr nágrenn- inu ekur til brautarstöðvar- innar, skilur bílinn sinn eftir þar og fer með neðanjarðar- lestinni til vinnu sinnar. Skammt frá verzlunartorg- inu er bílastæði fyrir 2000 bíla, en það virðist þegar vera orðið of lítið. Verður að skipta því niður í smærri reiti, sem merktir eru með bókstöfum, til þess að menn geti einhverntíma fundið bílana sína aftur. Ógerningur var annað en að hrífast af öllu fyrir- komulagi þessarar útborgar. Kosturinn við byggingu slíkrar borgar er, að þegar frá upphafi er gert skipu- lag fyrirfram fyrir alla heildina, og með því móti fæst mjög viðfeldinn og skemmtilegur heildarsvipur á alla útborgina. Nákvæmar rannsóknir eru látnar fara fram um þarfir fólks og lifn- aðarhætti og reynt að sjá fyrir öllu. Hvað snertir mannvirki og skipulag virð- ist þetta hafa tekizt, en er fólk hamingjusamt í svona „tilbúinni" borg, sem er þrautskipulögð og reist svo að segja öll í einu á skömm- um tíma? Leiðsögumaður minn virtist vera á þeirri skoðun. Hann taldi að að- skilja bæri heimili fólks frá hinum miklu iðnaðar- og verzlunarsvæðum eins og framast væri unnt. Sérstök áherzla væri lögð á verzlun- artorg útborganna. Þar fengju íbúarnir að yera al- gerlega í friði fyrir öllu því þvargi, sem fylgdi stórborg- um, engir bilar, enginn háv- aði og þar af leiðandi eng- inn asi. Reynt hefði verið að gera torgin sem mest aðlaðandi með gosbrunnum eða renn- andi vatni, marglitum gang- stéttum, léttum og glaðleg- um framhliðum verzlunar- húsa. Ög síðast en ekki sízt kvað hann það mjög mikinn Framh. á bls. 66. ^ALKINM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.