Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 20

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 20
VERÐLAUIMAGETRAIJIMIN Verðlaunagetraun Fálkans Iýkur í þessu blaði. Þátttakendur eiga að safna saman öllum lausnunum og senda okkur. Skilafrestur er til 12. júlí, en úrslit verða kunngjörð 2. ágúst. • AÐALVINNINGUR er ferð fyrir tvo til hinnar sólríku strandar Costa Brava á Spáni. Héðan verður flogið með FLUGFÉLAGI ÍSLANDS til Kaupmannahafnar, en eftir það sér ferðaskrifstofan SAGA um vinnings- hafa. Flogið verður mánudaginn 6. septemher frá Kaupmannahöfn til Barcelona og komið aftur til Kaup- mannahafnar 20. september. • ANNAR VINNINGUR er ferð fyrir einn með GULLFOSSI til Kaupmannahafnar og heim aftur með viðkomu í Leith. Farið verður héðan 18. september og komið aftur til Reykjavíkur 30. september. Fæði og þjónusta innifalið. • ÞRIÐJI VINNINGUR er flugferð til London og heim aftur fyrir einn. Áskilið er að vinningshafi fari þessa ferð á tímabilinu október—nóvem- ber í haust. IVIunið að skilafrestur er til 12. júlí og að úrslitin verða birt 2. ágúst Utanáskriftin er: Vikublaðið Fálkinn, póst- hólf 1411 (merkt getraun) MYND 8 Kristín Anna Þórarinsdóttir fer hér með hlut verk í leikritinu: 1. Nýársnóttin? 2. Snædrottningin? 3. Rómeó og Júlía? Rétt svar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.