Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 63

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 63
• Dagens Nyheter Framh. af bls. 59. klukkan hálfþrjú eiga öll verk- efni dagsins að liggja fyrir í stórum dráttum. Um klukkan fimm tekur fyrsta efnið að ber- ast, og nú hefst starf „mið- stjórnarinnar“ fyrir alvöru. Nokkru síðar fara fréttaklaus- urnar einnig að berast, og þá má brátt fara að setja blaðið. En það er þó ekki fyrr en klukkan 10,30 um kvöldið sem risaprentvélin tekur að snúast og fyrsti hluti upplagsins er prentaður. Einnig hér er hann sendur til Norður-Svíþjóðar. Síðasti hluti upplagsins er til- búinn um hálffjögurleytið, og á sama tíma situr næturvakt blaðamanna að störfum, því að alltaf verður að fylgjast með. Þegar allt er fullunnið og ljósa- taflan mikla hefur verið slökkt, eru ekki margar klukkustund- ir þangað til fyrsti fundur næsta dags hefst. Linnulaus erill. Þegar blaðamaður Fálkans gengur út úr hinu mikla húsi blaðanna tveggja, skín sól í heiði og úti fyrir ríkir friðsæl kyrrð útborgarinnar. í fjarska blikar á spegilslétt vatn. Hús- ið mikla er friðsælt til að sjá. Enginn ókunnugur gæti látið sér detta í hug allur sá erill, sem þar ríkir daginn út og dag- inn inn. Héðan fær meginhluti Svía hið daglega lestrarefni sitt: heimsfréttir, smáfréttir, þjóðfélags- og stjórnmálagrein- ar, menningargagnrýni, íþrótta- fréttir, auglýsingar um allt milli himins og jarðar. Hér er fylgzt með hverri hreyfingu þjóðfélagsins, og raunar heims- ins alls. Segja má með nokkurri sanngirni, að hér slái hjarta Svíþjóðar. f húsinu, sem aldrei sefur. Hin risastóra prentvél. sem komið er fyrir 80 metra löngum sal, prentar milljón eintc á fáeinum klukkustundum og notar 70 þús und tonn af pappír á ári. HJ Val yðar er 30 den úrvals perlonsokkar HVERS VEGNA! ? . . . ÞVÍ BELLINDA KVENSOKKAR ERU FRAMLEIDDIR ÚR BEZTUM HUGSANLEGUM PERLON ÞRÆÐI OG ENDINGIN OG ÁFERÐ ÞVÍ SÉRSTAKLEGA GÖÐ BELLINDA ER HEIMSÞEKKT VÖRUMERKI Á KVENSOKKUM. REYNIÐ BELLINDA 30 DEN. PERLON SOKKA. — ÞEIR MUNU EKKI SVÍKJA YÐUR. G. BERGMANN, heildverzl., LAUFÁSVEGI 16, sími 18970. FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.