Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 18

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 18
70 i»Vsr.\» TOMA SKIP SMÍÐIJÐ INNANHtfSS. nEIMSOKX HJÁ GÖTAVERKEIV, SEM NÝLEGA IIEFER REIST XÝTÍZKELEGESTE SKIPA- SMIIIASTÖII SVÍÞJÓÐAR. Landsvæðið meðfram ströndinni út frá Gautaborg er stundum kallað Ruhr Svíþjóðar. Hér liggja hlið við hlið hafnarmannvirki, skipasmíðastöðvar, verksmiðjur og olíuhreinsunarstöð. Víða á þessu landsvæði má sjá risa- vaxnar jarðýtur brjóta land undir ný iðnfyrirtæki eða íbúðarhús. Þarna búa um 80 þúsund manns, og talið er að minnsta kosti 30—40 þúsund manns taki atvinnu sína hjá iðnfyrirtækjunum þar. Þessi þróun hefur tekið langan tíma. Hún hófst fyrir um það bil hundrað árum þegar „Keilers verkstad“, sem smám saman varð að risafyrirtækinu Götaverken, flutti starfsemi sína út fyrir Gautaborg til þess að fá nægilegt athafnasvæði. Og enn er þetta fyrirtæki í far- arbroddi í iðnþróun héraðsins, því það hefur nýlega reist nýtízkulegustu skipasmíðastöð Svíþjóðar. Það er þessi skipasmíðastöð, sem ásamt hinni nýju bifreiða- verksmiðju Volvo, vekur mesta athygli. Og það er ein- mitt vegna þessara fyrirtækja, sem blaðamaður Fálkans hefur lagt leið sína til Gautaborgar. Götaverken er risavaxið fyrirtæki á okkar mælikvarða. Starfsmenn þess 6800 og ársvelta 400 milljónir sænskra króna. Götaverken á tvær skipasmíðastöðvar. Önnur er kölluð „Göteborgsvarvet“, en hin „Arendalsvarvet", og það er þangað, sem förinni er heitið. Það var árið 1959, sem Götaverken hófst handa um byggingu hinnar nýju skipasmíðastöðvar, en verkið stóð yfir í fjögur ár. Skipa- smíðastöðvar um heim allan heyja harða samkeppni. Skipin stækka sífellt, en jafnframt hefur verð þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.