Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 56

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 56
KVENÞJÖÐIN 3SITSTJÓM: KHISTJANA STEIAGRÍMSDÓTTIll .............. .....III■lll—IIIIIIIH' li'l itt—i—» SÆNSKAR UPPSKRIFTIR Þegar sænskum matreiðslubókum er flett eða matur snæddur um tíma á sænsku heimili ber aðallega á kjötréttum úr söxuðu kjöti, ýmsum pylsuréttum, það sem þeir kalla ofnpönnukökur og pönnukökur með ýmiss konar fyllingum í, að ógleymd- um síldarréttum, en f þá vilja þeir helzt fá „Íslandssíld". Einnig sjáum við þar fjölda ólíkra brauðtegunda, einkum úr grófu mjöli, en margir finna brauðinu því til fcráttu, að það er oft nokkuð sætt, en Svíar eru líka mikið fyrir sætar kök- ur. Svo kannast flestir við lútfisk og saffranbollur, sem er þeirra jólamatur. KJÖTDEIG í OFIMI 400 g nautahakk 100 g svínahakk 2 soðnar, kaldar kartöflur Yz dl brauðmylsna 1 % dl mjólk 2V2 dl vatn 1 stórt egg Salt pipar, paprika 2 msk. rifinn laukur í bitum ofan á. Sett inn í 200° heitan ofn, soðinu hellt smátt og smátt yfir. Áætla þarf um 1 klukkustundar steik- ingu. Dálitlu af rifnum osti stráð yfir fyr- ir lokin. Borið fram með soðnum kart- öflum, hráu salati og sósu, sem búin er til úr soðinu. FLESKPÖIMIMIJKAKA m. OSTI 2 egg 3 dl hveiti 6 dl mjólk Vi tsk. salt 2 msk matarol. 100 g reykt magurt flesk eða hangi- kjöt í bitum 100 g ostur í bitum. Venjulegt pönnukökudeig búið til. Hellt í smurða ofnskúffu. Bakað í heit- um ofni 250° í V2 klst. Þegar deigið byrjar að stirna við brúnirnar, er steikta fleskið eða hangikjötsbitunum dreift yfir, einnig jafnstórum bitum af osti. Fullsteikt. Borið fram með soðnu græn- meti og bræddu smjöri, sem kryddað er með saxaðri steinselju og sítrónusafa. KJÖTDEIGSPÖIMIMLKAK/I Við steikingu: 2% msk. smjörlíki 3-4 gulrætur 10 litlir laukar. jafnir að stærð Vi bvítkálshöfuð 5 sneiðar reykt flesk 3-4 dl kjötsoð Rifinn ostur. Kjöt, kartöflur, brauðmylsna og krydd hrært vel saman, vökvanum og eggi hrært smátt og smátt saman við. Notuð um 30 cm lengja úr kjötdeiginu, látin í smurða ofnskúffu. Flesksneiðunum raðað ofan á. Grænmetið hreinsað, ein rig laukur- inn, soðið augnablik. Raðað kringum k'ötið í ofnskúffunni. Smjörlíki látið 2 egg 2 dl mjólk 2 dl hveiti V2 tsk. salt % tsk hv. pipar. Vi tsk. hvítlauks- salt • 200 g kjötdeig, gróft 1 laukur V2 tsk. salt V2 tsk. timian Steinselja 2 msk. tómat- kraftur 1-2 msk, rifinn ost- ur. Egg og mjólk þeytt, hveitinu blandað saman við, deigið hrært kekkjalaust. Kryddað. Hellt í smurt, grunnt alumi- nimót, bakað 12—15 mín. í 200°. Blandið lauknum í kjötið, einnig kryddi. Breiðið kjötið yfir kökuna. Tómat- krafti og rifnum osti dreift yfir. Steikt áfram um 30 mínútur. Saxaðri stein- selju stráð yfir. 56 FYLLTAR PÖIMIMUKÖKLR FYLLTAR PÖNNUKÖKUR. Dýrari: 2 egg 2 dl rjómabland 2V2 msk. hveiti 1 msk. matarol. V2 tsk. salt. Ódýrari: 2 egg 7 dl mjólk 3 dl hveiti 2 msk. matarolía V2 tsk. salt. Deigið: Eggin og helmingurinn af vökvanum þeytt vel. Hveiti og salti blandað saman við, deigið hrært kekkja- laust. Afgangnum af mjólkinni hrært saman við, síðast er matarolíunni eða sama magni af bræddu smjörlíki hrært saman við. Bakaðar pönnukökur á feiti lausri vel heitri pönnu. Látið pönnukökurnar kólna, áður en fyllingin er sett í, sem getur verið aldinmauk (þá er salti sleppt í uppskriftinni), ef pönnukök- urnar eru bornar fram sem eftirréttur. Er þeim þá raðað í eldfast mót og marengs sprautað á þær. söxuðum möndlum stráð yfir. Stungið 5—8 mín. inn í meðalheitan ofn. Eigi að bera pönnukökurnar fram sem forrétt eða aðalrétt getur fyllingin verið margs konar. Fyllingin sett í, pönnukökurnar vafðar upp, lagðar í eld- fast smurt mót á sárið, smjörbitum dreift yfir. Miklu af rifnum osti stráð yfir. Steikt í heitum ofni nál. 275° í 5—8 mínútur, eða þar til osturinn er bráðinn og rétt aðeins kominn litur á þær. Ábendingar um fyllingar: Sveppa- jafningur; rækjujafningur með stein- selju; spínat, jafnað með rjóma og kryddað með muskati; Aspargus og skinkujafningur. FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.