Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 4
FALKINN RÆÐIR Vlfl TKORSTEN WflLSSON, UTANRÍKISRÁOHERRA SVÍA „HINAR NORRÆNU ÞJÖÐIR HAFA SÍFELLT FÆRZT NÆR HVER ANNARRI.” Fálkinn: Hver er meginstefna Sviþjóðar í utanríkis- málum? Thorsten Nilsson: Helztu atriði í stefnu sænsku stjórn- arinnar í utanríkismálum eru næsta vel þekkt, ekki sízt vegna þess að hlutleysisstefna okkar á sér langa sögu. Hún er reist á reynslu liðinna tíma og stendur föstum fót- um í huga almennings í Svíþjóð. Eining ríkir milli allra lýðræðisflokkanna um aðalatriði utanríkisstefnunnar og og jafnfranit að: þeirri stefnu sé fylgt eftir með sterku varnarkerfi. f stuttu máli byggist stefna okkar á varðveizlu friðar og frelsis í landi okkar og umheiminum, að svo miklu leyti sem áhrifa okkar gætir. Hlutleysisstefnan er augljós vott- ur þessarar viðleitni. Við erum akveðnir í að varðveita hlutleysi okkar, jafnvel þótt við kunnum að eiga í vök að verjast. Þar með er á engan hátt sagt, að við viljum einangra okkur frá málefnum, er ekki snerta Norðurlöndin. Þvert á móti höfum við fundið að vettvangur Sameinuðu þjóð- anna gefi okkur tækifæri til að starfa í samræmi við okkar eigin viðleitni. Við erum þess vegna reiðubúnir að styðja Sameinuðu þjóðirnar með ráðum og dáð, og kannski frem- ur nú en nokkru sinni fyrr. Jafnframt leitumst við á engan hátt við að hafa áhrif á aðrar þjóðir, sem hafa myndað varnarsamtök með öðrum ríkjum, né reyna að gera sænska utanríkisstefnu að fyrirmynd annarra ríkja. Við óskum eftir samstarfi við aðrar þjóðir í þeim málum, er gera slíkt samstarf kleift, hvort sem viðkomandi ríki tilheyrir ein- hverju varnarbandalagi eða ekki. Fálkinn: Hvað er að segja um stöðu Norðurlanda innan Sameinuðu þjóðanna og afskipta þeirra af heimsvandamál- um almennt? Thorsten Nilsson: Ég hef þegar tekið fram, að vettvangur Sameinuðu þjóðanna gefi okkur tækifæri til að vinna að þeim málefnum, sem við höfum áhuga á, að nái fram að ganga. Það er skoðun mín, að hin Norðurlöndin hafi svipaða afstöðu gagnvart Sameinuðu þjóðunum. Á fundi utanríkis- ráðherra Norðurlandanna í Reykjavík á siðastliðnu hausti komu fyrst og fremst til umræðu mál, sem vænta mátti, að tekin yrðu til meðferðar á komandi þingi S. Þ. Vanda- mál S. Þ. og stefna Norðurlandanna þar eru sífelldlega tekin til umræðu hjá utanríkisráðherrum Norðurlandanna og mótuð sameiginleg afstaða. Þessi mál draga jafnan til sín mikla athygli, og náið samstarf er haft um mótun stefnu Norðurlandanna í málefnum Sameinuðu þjóðanna. Þetta er aðeins eitt dæmi um hið nána samstarf Norður- landanna í alheimsmálum. En við verðum einnig að taka tillit til og virða þá staðreynd, að Norðurlöndin hafa valið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.