Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 61

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 61
FÖTÓH ÚSIÐ FÓTÓHÚSIÐ er írekar nýleg verzlun, ekki sérlega vel stað- sett i bænum, hún er heldur ekki mjög stór, en hún hefur óvenju stórt úrval af alls kyns ljósmyndavörum á boðstól- um, þar getið þér fengið upplýsingar um hvaða myndavél myndi henta yður, hvort það á að vera ódýr eða dýr vél. Ódýr myndavél nægir ef um er að ræða venjulegar fjölskyldu- myndir úti eða inni (með flasslampa) eða myndir úr ferða- lögum en dýrari ef áhugi er fyrir víðtækari ljósmyndun, svo sem blómamyndir, með nærlinsum, af flugum og öðrum skorkvikindum, fuglum með aðdráttalinsum eða landlags- myndum sem á að stækka; því aðeins er hægt að stækka eitt- hvað að ráði að linsurnar séu góðar í myndavélinni. Um þetta og fleira getið þér fengið upplýsingar í Fótóhúsinu. Ef þér hafið áhuga á að taka kvikmyndir, þá höfum við meðai annars hinar heimsþekktu Bell & Howell 8 mm. kvik- myndavélar og sýningavélar. Eftirtaldar vörur viljum við vekja athygli á: Leðurtöskur Ommik, allt á einum stað, tvö hólf, klemmur fyrir linsur, fóðruð ................ kr. 1.697.00 Sama, nema úr plasti.......................... kr. 844.00 Filmugeymslualbúm (sænsk) fyrir 35 mm. eða 6x6 fyrir 50 fiimur ......................... kr. 273.00 Stækkunarvélar fyrir 35 mm.................... kr. 2.570.00 OPEMUS II a stækkunarvél fyrir 35 mm. og 6x6 kr. 3.905.00 Sýningavéiar fyrir litskuggamyndir frá ....... kr. 3.936.00 og margt fleira sem of langt mál væri að telja upp, en komið, hringið eða skrifið. — Sendum um land ailt. FÓTÓHIJ8EÐ Garðastræti 6 — Sími 21556. • Tígrisdýrin Framh. af bls. 55. „Hvað áttu við,“ spurði ég „aí minu tagi?“ „Bölvaður nauðgari, það er það, sem ég á við. Hvað annað, svo sem? Þessar vesalings telp- ur...“ „Guð minn góður," sagði ég. „Það var alls ekki þannig. Ég hélt...“ Ég leit á harðneskju- leg andlitin og gafst upp. Þeir myndu ekki trúa neinu, sem ég segði. Nokkrum mínútum áður en lögreglan kom, flaug mér í hug, að bílinn gæti enn verið sá rétti. Að drengurinn, sem ætti hann, gæti vel átt systur. Mig langaði til að spyrja stúlkurnar, en bjóst ekki við, að mennirnir myndu skilja það heldur. Ég reyndi það ekki. Lögreglan kom. Þeir voru tveir i bilnum. Annar þeirra fór til að tala við stúlkurnar, en hinn fór að spyrja mig út úr. Verkamennirnir þrír hleruðu yfir öxl honum, meðan ég var að reyna að skýra málið. „Trúðu ekki orði af þessu," sagði einn þeirra við lögreglu- manninn. „Hann er ekkert nema bölvaður nauðgari. Ég sá hann með eigin augum elta þessar vesalings telpur...“ „Með þetta á mér?“ sagði ég og benti á spöngina á fætinum. „Og ef ég ætlaði að fremja nauðgun, myndi ég varla velja til þess maiarbing á krossgöt- um i úrhellisrigningu," sagði ég við lögreglumanninn. „Þér þurfið ekki að trúa mér. Spyrjið Kol- eski í rannsóknarlögreglunni." Hann sagðist myndi gera það. Hinn lögregluþjónninn kom aftur með stúlkurnar. Þær fóru inn í blæjubílinn, gáfu mér illt auga og óku burt. Ég gat ekki áfellzt þær. Lögreglumennirnir tveir töluðust við. Sá, sem hafði spurt mig, fékk mér síðan lyklana mína og benti mér að setjast undir stýri. Hann settist við hlið mér. „Niður í bæ,“ sagði hann. Ég ók niðureftir með lögreglu- bílinn á hælunum. • • • • • Framh. á bls. 65. Ferðaþjónusta hjá SÖGU SAGA selui flugiarseðla um allan heim u-eð Flugiélagi Islands, Loitleiðum, Pan American svo og öllum öðrum ilugiélögum. SAGA er aðalumboðsmaður & íslandi iyrir dönsku ríkis- járnbrautirnar. SAGA heiur aðalumboð iyr- ir ierðaskriistoiur allra nor- rœnu rikisjórnbrautannct (Danmörk, Finnland, Noreg- ur og Sviþjóð). SAGA heiur söluumboð iyrir Greyhound Iangierðabilana bandarísku. SAGA er aðalumboðsmaður fyrir Europa Bus — lang- ierðabilasamtök Evrópu. SAGA heiur enniremur sölu- umboð iyrir bandaríska lang- ierðabílaiyrirtœkið Contineni- al Trailways. SAGA selur skipaiarseðla um allan heim. FERÐ4SKRIFST0F/IIM Kynnið ykkur hinar hag- kvæmu IT (einstaklings) ferð- ir okkar til fjölmargra landa og biðjið um ferðabækling. Ingólfsstræti gegnt Gamla Bíói — Símar 1760U og 17560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.