Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 16

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 16
 HVERS VEGNA NDTA SÍFELLT FLEIRI DG FLEIRI KDNUR „SUPER LUMIUM" VARALITINA FRÁ SVARIÐ ER AUÐVELT. EINFALDLEGA VEGNA ÞESS AÐ ÞESSI NÝI VARALITUR INNIHELDUR UNDRAEFNIÐ „LUMIUM", SEM KEMUR í VEG FYRIR AÐ VARIRNAR ÞDRNI, EN GEFUR YÐUR í ÞESS STAÐ UNGLEGT DG FALLEGT ÚTLIT. FÁANLEGT í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZL- UNUM. SNYRTIVÖRUR h.f. Laugavegi 20 — Símar: 11020 — 11021. AGATHA CHRISTIE hefur nú tvo eða þrjá um sjötugt og lætur engan bilbug á sér finna, en heldur áfram að skrifa leynilögreglu- sögur. — Við rákumst á þessa mynd í erlendu blaði og færðum hana ögn í stílinn. Myndin er tekin á afmælisdegi Agöthu, og er (var) hún að skera afmælis- tertuna. TÁKI\IRÆI\IT Tveir kunnir íslendingar, sem þó verða ekki nafn- greindir, dvöldu eitt sinn í París, þar sem þeir stund- uðu leikhús og menntuðu sjálfa sig. Einu sinni sem oftar fóru þeir í eitt af hinum frægu kjallaraleik- húsum, sem svo mikið er af í París, og sjá þar nýtt leikrit eftir Unesco. Undir miðri sýningu hall- ar annar þeirra sér að hin- um, og hvíslar að honum, að hann þurfi að ganga fram og létta á sér. Þegar fram kemur verð- ur fyrir honum langur gangur, svo og mörg her- bergi, og loks annar gang- ur. Þá kemur hann í bjart- an sal, en er þá svo langt leiddur, að hann kastar af sér í blómapott í einu horninu. Þegar hann kemur aftur til sætis síns, spyr hann kunningjann, hvort nokkuð hafi gerzt á meðan. — Það held ég nú, svar- aði kunninginn, — það skeði eitt alveg bráðsnjallt og táknrænt fyrir Unesco. Það kom allt í einu maður inn, og pissaði í blómá- vasa. TOWY CURTIS hefur lengi gert það að gamni sínu að safna bílum. Uppáhaldsbíllinn hans er þessi Rolls Royce af ár- gerð 1932, sem sést hér á myndinni, en Tony hef- ur haft það sem sérgrein að safna þeirri tegund. Á bak við er Bently Tourer af árgerð 1937. 16 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.