Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 22

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 22
A M l'NÚ TU atriðum allt sem fyrir augu bar, og verSur því látið nœgja að bregða hér upp skyndimynd af því, hvernig Volvo-bíllinn verð- ur til. Við gestirnir vorum fyrst leiddir upp í stóran fundarsal, þar sem okkur var gerð grein fyrir helztu atriðum í rekstri félagsins, en síðar vorum við settir upp á litla vagna, sem tengdir voru sam- an í langa halarófu eins og járnbrautarlest. Vorum við því œrið fegnir, einkum eftir að okkur hafði verið sagt, að leið bílsins um verksmiðjumar vceri 9 kílómetra löng. Var ekki laust við, að ýms- ir gestanna iðruðust heimsóknar sinnar við þessi tíðindi. En þeim mun meiri var fögnuðurinn, þegar „Járnbrautarlestin” birtist. Og nú skulum við kynna okkur ofurlítið bílasmíði þeirra Volvo- manna. ► Þegar efnishlutarnir eru komnir inn í verksmiðjuna, þarf að yfirfara þá ná- kvæmlega og ganga úr skugga um, að allt sé í lagi. Því næst fara hinir ein- stöku hlutar á sinn stað í hinum geysi- stóru færibandasamstæðum. Þó eru einstöku hlutar festir saman í stærri einingar, og má hér sjá stúlkur að vinnu við að setja saman mælaborð. Þegar samsetningin hefst, er fyrsta verkið að sjóða saman hliðar og þak. Til þess er notuð sérstök tegund vél- knúinna logsuðutækja, sem sjást á myndinni. Sjóða þarf saman 350 málm- stykki með 10 þúsund suðupunktum til þess að ná þeim styrkleika sem Volvo-menn gera sig ánægða með. 22 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.