Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 58

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 58
• Fdlkinn heimsœkir tvö stœrstu dctgblöS Sví- þjóðar, sem gefin eru út af sömu aðilum og búa við bezt skilyrði allra blaða d Norðurlöndum • í Marieberg í Stokkhólmi hefur risið nýtt stórhýsi, sem gnæfir yfir umhverfi sitt eins og' fjallstindur. Þetta er blaða- húsið mikla, det stora tidnings- huset; húsið sem aldrei sefur. Þarna eiga aðsetur sitt tvö stærstu blöð á Norðurlöndum, Dagens Nyheter og Expressen. Dagblöðin sjdlfstœtt afl. Áður en við skoðum þetta mikla hús, göngum við á fund annars aðalritstjóra Dagens Nyheter, Olof Lagercrantz, sem sennilega er nafnkunnasti blaðamaður Svía og þekktur er hér heima eftir að hann hlaut bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs á sl. vetri fyrir bók sína um Dante. Við hitt- um Lagercrantz í rúmgóðri þægilegri skrifstofu og biðjum hann að segja okkur svolítið frá sænskum dagblöðum. Hann svarar brosandi: — Ég veit ekki, hvort ég get raunar sagt svo mikið um sænsk dag- blöð almennt, þvi að ég þekki aðeins eitt sænskt dagblað, Dagens Nyheter. Og Dagens Nyheter er stórt og auðugt blað, hundrað ára gamalt, full- þroska og óháð. Og það má heita almenn þróun hér í Sví- þjóð, að blöðin verði sífellt ó- háðari, séu ekki lengur mál- gögn stjórnmálaflokks, þjóð- félagsstéttar, trúarflokks eða nokkurs annars tiltekins hóps. Að vísu eimir enn eftir af þessu, en í miklu minna mæli en fyrr. Og Dagens Nyheter, sem starf- ar á traustum fjárhagsgrund- velli, talar einungis sínu eigin máli, við erum ekki fulltrúar neins flokks eða stéttar, og fyrir þá sök gegnir blað okkar miklu stærra hlutverki. Þá er þess einnig að gæta, að í landi eins og okkar gegna dagblöð einnig hlutverki vikublaða og tímarita í hinum stærri lönd- ur.:. Leiðarar okkar og kúltúr- síður eru því geysiþýðingar- miklar fyrir alla menningar- starfsemi, og það er kannski ekki hvað sízt þess vegna, sem við teljum okkur nauðsynlegt að vera óháðir. Þegar til kosn- inga dregur, hefur Dagens Ny- heter stutt Folkpartiet, nema í kosningunum 1958, en við telj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.