Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 52

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 52
Húsmæður! 1001 eldhúsrúllan er framleidd sérstak- lega fyrir notkun i eldhúsum ykkar og hjálpar ykkur við dagleg störf. ELDHÚS RÚLLAH ELOHUSRULLAN GEGNIR 1001 HLUTVERKI r\ SKARTGRIPIR trúlofunarhrlngar HVERFISGÖTIi 16 SÍMI 2-1355 TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER gullsm LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ Ruggustóllinn, teiknaður af Sveini Kjarval, húsgagnaarkitekt. llvar kanpið þér fallegri sófasett? ETNA, MÍLAN og CAIRO eru nöfn á vönduð* um, stílhreinum og þægilegum sófasettum. Fast aðeins í SKEIF1JIVNI Kjorgarði • Sendiherradóttirin Framh. af bls. 47. langan tíma til að tala saman, og hann vildi gera hreint fyrir sínum dyrum. „Það tekur sinn tíma að kynnast fólki, og ég gaf mér ekki nægan tíma til að kynnast þér. Mér þykir það mjög leitt, og ég bið þig fyrir- gefningar. Ég elska þig nefni- lega.“ „Ég elska þig líka,“ sagði Tracy raunamædd. „En eftir nokkrar vikur fer ég til Aust- urlanda fjær. Bill .. .“ „Ég þíð þín,“ sagði Bill him- inglaður, því að hann vissi, að þetta var stúlka sem vert var að þíða eftir. „Auk þess er ég þúinn að sækja um stöðu sem fréttaritari í ferðinni þinni um Austurlönd." „Ó, Bill, er það virkilega?“ hrópaði Tracy frá sér numin. „Elsku hjartað mitt!“ Og hún tók um hálsinn á honum og kyssti hann rembingskoss á báðar kinnar að melóvakískum sið. Það small í myndavélum allt í kring um þau, og Melóvak- arnir lustu upp fagnaðarópi. Enginn stenzt ungt og ástfang- ið par, hvorki austur né vestur né löndin mitt á milli. Bill sneri aftur til frétta- mannanna og svaraði starfs- bræðrum sínum rólega, að hann hefði ekkert um málið að segja. HPRACY spennti á sig sætis- ólina. Um leið og flugvélin hófst á loft, hallaði hún sér aftur á bak og tók í hönd föð- ur síns. „Pabbi,“ sagði Tracy Gil- more saknaðarlaust, „ég man það núna, að ég hitti þá eftir allt saman ekki einn einasta sætan melóvakískan skíða- þjálfara." -O.-AFöAkci-Ð, é& HEct AO inj VÆ.f'l x fi.AO| 1 52 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.