Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 23

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 23
Hér sjást bílskrokkarnir fullsoðnir, rétt- ir og slípaðir undir málningu. Síðan hefjast þeir á loft og eru fluttir yfir í málningarverksmiðjuna með færibönd- um, sem hanga niður úr þakinu. Úr þessu herbergi er stjórnað allri starfsemi í málningarverksmiðjunni, sem er 24 þúsund fermetrar að stærð. Frá mælaborðinu er hægt að stýra hraða bílanna á færiböndunum og magni málningarefnisins, sem notað er. Hér sést einnig á augabragði, ef eitt- hvað kemur fyrir, og einhverjar tafir verða. Jafnframt sést, af hverju þessar tafir stafa og hvernig eigi að leiðrétta mistökin. m Hér marséra bílarnir í endalausum röðum um málningarverksmiðjuna, þar sem þeir fá á sig hvert lagið á fætur öðru af málningu og lakki. Fyrst er sett á þá sérstakt ryðvarnarefni og síðan mörg lög af lakki, enda eyðir bíllinn mestum tíma í þessum hluta verksmiðjunnar, meðan á sköpunartíma hans stendur. FALKINN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.