Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Page 23

Fálkinn - 28.06.1965, Page 23
Hér sjást bílskrokkarnir fullsoðnir, rétt- ir og slípaðir undir málningu. Síðan hefjast þeir á loft og eru fluttir yfir í málningarverksmiðjuna með færibönd- um, sem hanga niður úr þakinu. Úr þessu herbergi er stjórnað allri starfsemi í málningarverksmiðjunni, sem er 24 þúsund fermetrar að stærð. Frá mælaborðinu er hægt að stýra hraða bílanna á færiböndunum og magni málningarefnisins, sem notað er. Hér sést einnig á augabragði, ef eitt- hvað kemur fyrir, og einhverjar tafir verða. Jafnframt sést, af hverju þessar tafir stafa og hvernig eigi að leiðrétta mistökin. m Hér marséra bílarnir í endalausum röðum um málningarverksmiðjuna, þar sem þeir fá á sig hvert lagið á fætur öðru af málningu og lakki. Fyrst er sett á þá sérstakt ryðvarnarefni og síðan mörg lög af lakki, enda eyðir bíllinn mestum tíma í þessum hluta verksmiðjunnar, meðan á sköpunartíma hans stendur. FALKINN 23

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.