Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 7

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 7
krónprins til Grikklands, og árangur af þeirri ferð varð mikill sænskur rannsóknarleið- angur til Asine (nálægt Naup- lia), og tók krónprinsinn sjálf- ur þátt í leiðangrinum. Var uppgreftri haldið áfram árum saman, og kom þar margt merkilegt fram í dagsljósið. Gústaf konungur tók einnig þátt í sænskum vísindaleiðangri til Kýpur á árunum 1927—’31. Aftur kom í ljós hinn mikli áhugi konungs á fornleifafræði, er hann tók þátt í uppgreftri á Ítalíu árið 1957. En á síðari árum hefur áhugi hans einkum beinzt að kínverskri fornleifa- fræði og fornri list Kínverja. Hann á safn kínverskra forn- gripa, sem frægt er orðið um víða veröld. GÚSTAF ADOLF konungur heíur endurlífgað fornan sið að fara svo kallaða „Eiríks- götu“ um land sitt. Upphaf- lega var þessi ferð gerð til þess að konungi yrði vottuð hollusta í hverri sýslu. Nú á dögum er þessi ferð gerð í öðru augna- miði, þ. e. a. s. til þess að færa konunginn nær þegnum sínum og gefa honum jafnframt kost á að kynnast málefnum sýsln- anna af eigin raun. Svíþjóð er skipt í 24 sýslur, og enda þótt konungurinn hafi ekki komizt yfir þær allar, eru nú einungis fáar eftir. Einnig hefur Svía- konungur farið í opinberar heimsóknir til allmargra la'nda, svo sem til Danmerkur, Noregs, Finnlands, íslands, Bretlands og Hollands. HIN þunga byrði konung- dómsins krefst einnig hvíldar. Vænst þykir konung- inum um að geta stundað lax- og silungsveiði í fjallahéruðum Svíþjóðar. í ágústmánuði ár hvert leggur hann leið sína til lítils veiðikofa fjarri alfaraleið- um, þangað sem ófært er öllum bílum. Þangað verður aðeins komizt á hesti éða fótgangandi. Hann hefur einnig mikið yndi af garðrækt, enda fer mikið orð af trjágarðinum við sumar- höllina á Skáni. Má þar oft sjá konunginn á hnjánum reyta arfa eða ræða við garðyrkju- menn. GÚSTAF ADOLF konungur gekk árið 1905 að eiga brezku prinsessuna Margaretha af Connaught, en hún andaðist 1920. Áttu þau fimm börn, en elzti sonur þeirra, Gústaf Adolf Framh. á bls. 66. Konunglegur fornleifafræðingur. Ljósm.: Pressens bild. Gústaf VI Adolf hefur mikinn áhuga á garðrækt, og ber garður hans við sumarhöllina á Skáni þess fagurt vitni. Ljósm.: Kamerabild. Hið konunglega cmbætti veitir einnig tækifæri til hvíldar í kyrrð náttúrunnar. Ljósm.: Kamcrbild. FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.