Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 30

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 30
* • Arni Tryggvason koma ótal fyrirspurnir og fyrir- mæli um fyrirgreiðslur frá ráðuneytinu heima. Eins koma daglega ekki færri fyrirspurn- ir frá sænskum aðilum um ís- lenzk málefni, sem við svörum. Og ég verð var við það mér til mikillar gleði, að hér í Sví- þjóð er mikill og vaxandi áhugi meðal almennings á íslenzkum málefnum. Á hverjum degi berst fjöldi bréfa með fyrir- spurnum um alla skapaða hluti. — Og hverjir senda þessar fyrirspurnir? — Fólk af öllum aldri og af öllum stéttum. Það eru skóla- börn, sem sjá eitthvað í skóla- bókunum um ísland, en vilja fá að vita meira. Kennarar óska eftir frekari upplýsing- um. Sænskir nemendur í æðri skólum hér eru að gera ritgerð- ir um alls konar efni, og nú er alltaf meira og meira tíðkan- legt að taka ísland með, menn vilja fá að vita, hvernig við- komandi málum er hagað á ís- landi. — Og getið þið svarað þessu? — Já, við reynum það, eftir því sem okkur er framast unnt. í þessu er fólgin mjög mikil vinna. Vissan tíma árs veitti okkur ekkert af aukastarfs- manni til þess að sinna þessu. En yitaskuld höfum við tals- vert af greinargóðum bækling- um á ýmsum tungumálum, sem við getum sent, og það léttir okkur auðvitað starfið. Hér eru þrír starfsmenn, auk sendi- herrans, og við höfum meira en nóg að starfa. — Þá er það einnig þáttur af starfi mínu að hafa gott sam- band við starfsbræður mína, fulltrúa annarra ríkja, sem hér eru, og frá þeim berst einnig mjög mikið af fyrirspurnum um íslenzk málefni, ekki sízt frá þeim, sem eru fulltrúar á íslandi með búsetu hér í Stokkhólmi. Þá kemur einnig til greina samband við íslend- inga í Svíþjóð, og fyrst og fremst þá, sem búsettir eru í Stokkhólmi og nágrenni. Við höfum nokkurn veginn full- Toni gefur fjölbreytileika Sama stúlkan. Sama permanentið.Ólíkt útLit TONI lifgar og gerir hár yðar meðfærilegt. Gerir yður kleift að leggja og greiða hár yðar hvemig sem þér óskið. Heldur lagningunni. Sama permanentið heldur hvaða lagningu sem er. Hér eru þrjár óhkar hárgreiðslur,, sem eru grundvallaðar á einu Toni. En þér getið greitt yður á tugi mismunandi vegu. Urn Toni—Aðeins .Toni hefur tilbúinn bindivökva. Engin fyrirhöfn. Tilbúið til notkunar í handhægri plastik flösku. Vefjið aðeins hárið upp á spóíumar og þrýstið bindivökvanum I hvem lokk. þér munið öðlast fullkomið Toni. Engar krullur. Engir stííir broddar. Toni gerir hár yðar mjúkt og skínandi. Auðveldar hárgreiðsluna. Reynið Toni. Toni NEW HOME PERM Newg; Tonig raady-niiij •wutralis^ •» *1A« w0& komna skrá um íslendinga hér, en vitum minna um þá, sem búa annars staðar í Svíþjóð. Þeir láta því miður sjaldan vita af sér. Þá höfum við í sendiráðinu einnig náið sam- band við ræðismenn okkar í Svíþjóð, en margir þeirra inna af hendi mikilsvert ólaunað starf fyrir ísland, svo sem í Gautaborg og Malmö. — í ýmsum löndum, svo sem í Svíþjóð, er tíðkanlegt, þegar utanríkisráðherra þess lands fer í opinbera heimsókn til heimalands sendiherra, að sendiherra sé ásamt gestgjöf- um viðstaddur komu ráðherra og fylgi honum á för hans. Ég og kona mín munum því verða heima, þegar sænsku utanríkis- ráðherrahjónin koma nú til ís- lands í opinbera heimsókn, og er mér það sérstök ánægja, þar sem óhætt er að fullyi'ða að utanríkisráðherra Svía, Thor- sten Nilsson, hefur a. m. k. þann tíma sem ég hef gegnt hér sendiherraembætti, veitt mikilsverðum málefnum ís- lands mikinn stuðning. * e 30 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.