Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 21

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 21
EINN z. Skammt frá hinni risavöxnu skipasmíðastöð Götaverken í Ar- endal er hin nýja biíreiðaverksmiðja Volvo og er hún einnig steinsnar frá Torslandaflugvellinum hjá Gautaborg, þar sem marg- ir íslendingar fara um. Volvo er tröllaukið fyrirtœki. Ársveltan nemur tveimur miljörðum sœnskra króna, sem jafngildir um 17 miljörðum íslenzkra. Beinir starfsmenn Volvo eru 21 þúsund tals- ins. Og framleiðslan nam 132 þúsund bílum, auk annarrar frarn- leiðslu, aðallega bátavéla. Þegar blaðamaður Fálkans kom til Torslandaverksmiðjunnar, voru þar fyrir nokkrir tugir gesta, sem einnig voru komnir þeirra erinda að skoða verksmiðjuna. Kapteinn Söderberg, sem tók á móti gestunum, sagði, að dag hvern kœmu nokkrir tugir gesta. hvaðanœva að úr heiminum. Of langt mál yrði að rekja í smá- I Því fer fjarri, að hægt sé að búa til alla þá hluti, sem þarf í bifreiðar, í þessari verksmiðju í Torsland. Mikill fjöldi smærri hluta eru gerðir í öðrum Volvo-verksmiðjum eða keyptir hjá öðr- Um fyrirtækjum. Þetta þýðir, að til Torsland-verksmiðjunnar koma daglega Úm 500 tonn af hinum ýmsu vörum íneð skipum, járnbrautarlestum eða flutningabílum. | 2 ViO slíka efnisflutninga er nauðsynlegt að gæta ýtrustu skipulagningar. Hinar smærri einingar koma í stórum, vand- lega merktum kössum. Þessir kassar eru fluttir frá birgðasvæðinu á viðeig- andi stað í verksmiðjunni með þessum einkennilegu „lyftitrukkum“. FALKINN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.