Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 48

Fálkinn - 28.06.1965, Blaðsíða 48
HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU |Irútunnn, 21. marz—20. apríl: Þessi vika verður á margan hátt róleg og lægileg, sérstaklega að því er heimilismálin larðar. Og ef eitthvað þarfnast lagfæringar við fjölskyldulífinu eða á heimilinu er hetta rétti |íminn til að koma því í framkvæmd. Vauiið, 21. apríl—21. maí: Reyndu að komast í samband við það fólk lem er líklegt til að vera þér til skemmtunar. Bmáskemmtiferðir ásamt vinum eða kunningj- tm mundu verða sérstaklega vel heppnaðar. yvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú skalt vera fljótur að grípa þau tæki- læri sem bór kunna að bjóðast í fjármálum Jú í vikunni. Þú mátt einnig búast við góðum Iréttum og jafnvel einhverri gjöf eða ])óknun. pað er bví ástæða til að vera í góðu skapi. yrabbinn, 22. júní—23. júlí: Hugur þinn stendur nú til ferðalaga og er lessi vika hagstæðari með tilliti til lengri ferða. Persónuleg málefni þín eru undir sérstaklega róðum afstöðum og hafir þú í huga að breyta litthvað til er bað vcl til fundið. [ijónið. 2U. júlí—23. ápúst: Þú ættir ekki að tala um vandamál þm við Iðra heldur reyna að leysa úr þeim sjálfur Iví reynslan ætti að hafa kennt þér að það |r bezt. Síðari hluti vikunnar mun færa þér vör við því sem þú hefur verið að brjóta |eilann um. íeyjan, 2U. ápúst—23. sept.: Þú munt líklega eignast nýja og skemmti- þga kunninga sem þú bindur nokkrar vonir |ið að geti orðið þér að liði síðar meir. Þátt- aka í félagslífi hefur uppörfandi áhrif á þig |g þú lítur bjartari augum á lífið. 'foffin, 21/.. sept.—23. okt.: Reyndu að koma þér vel við þá sem þú þarft |ð leita til og geta á einhvern hátt orðið þér Ijálplegir, en þú verður þá að gera þitt til Ið þeim finnist ekki þeir hafi eytt tíma sínum lil ónýtis. yrekinn, 2U. okt.—22. nóv.: Þú ætt.ir að byrja vikuna með því að skipu- þggja væntanlegt sumarferðalag. Því betur pm þú skipuleggur þeim mun skemmtilegra |erður það. Þér gætu borist góðar fréttir. WoffmaSurinn, 23. nóv.—21. des.: I Leggðu áherzlu á að tryggja sem bezt fjár- lagslegt öryggi þitt og fjölskyldu þinnar. Þér lætu opnast nýir möguleikar til fjáröflunar |ða hagnýtingar þess sem þú hefur þegar aflað. Iteinfjeitin, 22. des.—20. janúar: Það er mest um vert. fyrir þig að vera fús ll samvinnu við aðra og taka tillit til skoðana paka þíns eða félaga. Tilbreyting af einhverju agi, t. d. smáferð, hefði mjög góð áhrif á þig. fatnsberinn, 21. janúar—19. fcbrúar: Það er líklegt að einhverjir kunningjar þínir ða samstarfsmenn leiti ráða hjá þér. Reyndu Ið gera þitt bezta t.il að aðstoða þá. Góð af- jtaða til að leita sér heilsubótar, ef þörf krefur. fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Jafnvel þótt enn séu nokkur vandamál innan Ijölskyldunnar sem þarfnast úrlausnar mun lað ekki koma í veg fyrir að þú skemmtir |ér vel þessa viku. Ný áhugamál kunna að vióta upp kollinum. tiðjið iBStii iþíj þér fíiið þuð besta Kcmíep’s undbotir 1063 úr Spandex og Helanca efnum Ný snið — lengri — teygjanlegri Nýjung í brjóstaskálum HIGH FASHION SWIMWEAR Kaníep’s SCANDINAVIA FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.