Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Síða 51

Fálkinn - 28.06.1965, Síða 51
Ég las það í dagblaði hér sl. vetur, að Bítlarnir væru búnir að fá 3 gullplötur og hefðu þar með slegið Elvis Presley út, en hann hefði fengið 2. (En gullplata er afhent fyrir hverja hljómplötu, sem selst í yfir milljón eintökum). Ég gat nú ekki varizt brosi, þegar ég las þessa klausu, því gamli góði Presley hefur fengið hvorki meira né minna en 40 gullplötur. (Hér er einungis átt við tveggja laga plötur). Sú síðasta var „Kissin’ Cousin’“. „Don’t be cruel“ og „It’s now or never“ hafa hlotið 5 gullplötur hver. Þá hafa plöturnar, sem Presley hefur sungið inn á selzt í heild yfir 100 milljón eintökum. HVER ER IVIAÐUR- IWIM? „Hver er gamli maðurinn með bítlahárið," kann einhver að spyrja. Þó að furðulegt megi virðast, þá er þetta Frankie Avalon og ekki má gleyma stúlk- unni: Hún heitir Annette og leika þau í nýlegri mynd, sem heitir Bikini beach. Vörufoíladekkin endast yfir IOO þús. km. BRIDGESTOINIE mest seldu dekk á íslandi Treystið BRIDGEST OIME @ BRIDGESTONE TIRE FALKINN 51

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.