Vaka - 01.11.1928, Síða 9

Vaka - 01.11.1928, Síða 9
[VAKAj UTAN UR HliIMI. 263 ekki að vaxa upp úr skugganum, verða að undarleg- um vanskapnaði, bera aldrei ávöxt. Gorki talar lítið um sjálfan sig í endurminningum sínum. Hann lýsir nær eingöngu umhverfi sínu, reynslu sinni af mönnunum ár frá ári, þeim áhrifum, sem hann varð fyrir, hinum óglæsilegu þroska-skilyrðum, sem hann ólst upp við. Athyglisgáfa hans hefir verið undra- verð og bráðþroska. Myndir af honum sem barni og ungling er ekki mikið meira en tvö stór augu, vakandi og skarpskyggn. Hvað bjargaði honum, hvernig hófst hann svo hátt yfir lífskjör og menningarstig rússneskrar alþýðu? Hann hafði gáfur og alvöru lil að Iæra af lífinu, liann var sílesandi og hann þráði af allri sálu sinni betra og fegurra líf en það, sem hann virlist borinn til. „Mig var þegar farið að dreyma um óvenjuleg æfin- týri og stórfengleg afrek“, segir hann í endurminning- um sinum frá unglingsárunum. „Þetta var mér mikil stoð á erfiðum dögum, og með því að þeir voru margir, þá hlúði ég meira og meira að þessum draumuin. Eg bjóst ekki við neinni hjálp frá öðrum og ól engar vonir i brjósti um óvænta heppni, en smám saraan þroskaðist í mér harður vilji, og því meir sem að kreppti, því sterkari og jafnvel greindari fannst inér ég vera. Mér skildist snemma, að það sein skapar manninn er við- námið gegn umhverfinu". í fyrirlestri, sem Gorki flutti i Rússlandi eftir bylt- inguna, hefir hann lýst því, hvaða þátt bækur hafi átt í að þroska vitsmuna- og tilfinningalif sitt: „Ég var um fjórtán ára aldurinn, þegar ég fyrst fór að lesa með hugsun. Það var nú ekki lengur efnis- þráðurinn einn, hin meira eða minna spennandi frá- sögn, sein ég hafði gaman af. Ég byrjaði að skilja feg- urðina í Iýsingunum, að glöggva mig á skapgerð per- sónanna, og munurinn á því, sem bækurnar töluðu um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.