Vaka - 01.11.1928, Síða 35

Vaka - 01.11.1928, Síða 35
VAKA < KYRRSTAÐA <)(j IjRÓUN. 280 vera, og í'innast varla dæini úr sögnnum, sem telja inegi hliðstæðu þessarar frásagnar. Enda er hún að öllu líkari útlendri kýmnissögu en norrænuin veruleika enda þótt dulklæðing komi víðar fyrir í fornsögun- um en hér. Allmikill munur er á um þá Njál og Gunnar, er hús- freyjurnar standa í mannráðum. Gunnar átelur jafnan Hallgerði, og lætur sagan hana þó vera móðgaða fyrst, en hann finnur aldrei að við Njál. Aftur verður ekki séð, að Njáll saki Bergþóru um hefndirnar, þótt vegið sé á bætur ofan, og er auðséð, að hann telur það sjálf- sagt (sbr. fésjóðinn, er hann tekur með sér tii Alþing- is), og að lolcum hvetur hann þá sonu sína til hefnda, biður þá ekki láta laxana bera undan. Hann halhnælir Hallgerði við Gunnar. Hér er um hugvitssama rann- sókn að ræða: Það er vinátturaun. Báðir eru þeir Njáll settir svo, að vináttan er annarsvegar og togar i þá, en hinsvegar er sæmd heimilisins og samlyndi við eigin- konu sína. Vináttan til Njáls er einvöld lijá Gunnari, en Njáll metur meira sæmdina og Bergþóru, enda hal- ar hann Hallgerði. En það er þó vorkunn, að hann ietji eigi befnda að lokum, þegar hann er sjálfur níddur. Næstu ráð Njáls, er sagan segir frá, eru öll til styrkt- ar Gunnari. Fylgir hann Gunnari drengilega. Sama er um hefndina eftir Gunnar; hún verður honum ekki tii lasts talin, þó að eigi sé hún að lögum. Þá kemur að því, að Njálssynir, Helgi og Grímur, koma úr utanför sinni. Hafa þeir lent i hrakningum, sökum þess að þeir leyndu svikum Þráins við Hákon jarl. Vilja þeir nú fá bætur fyrir þessar raunir af Þráni. En hann synjar þverlega. Þá beitir Njáll undir- ferli: hann lætur egna óvinina til svívirðinga, svo að nægileg ástæða megi teljast til að drepa þá, ,,ok er langa nót at at draga“. Reyndar hefði Njáil ekki viljað Iáta byrja á þessu, en úr því að málið var hafið, telur hann þetta bezta úrræðið. Eftir víg Þráins grunar Njál, að af 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.