Vaka - 01.11.1928, Page 36

Vaka - 01.11.1928, Page 36
290 EINAR ÓL. SVEINSSON: Í.VAKAI því muni leiða óhamingju — „dauða eins sonar mins ef ekki verður meira“. Og eftir þetta fer að kenna þess raeir og meir, að Njáll gerir sér allt far um að stuðla að því, að friður megi haldast. Hann tekur Höskuld, son Þráins, til fósturs, og leggur nú allt kapp á að hæta fyrir það, sem áður var unnið með slægð. Áður er svo sem vizkan og slægðin sé honum jafn töm, hér virðist nú vera að gerast breyting á. Þó gægist slægðin fram enn. Til þess að afla Höskuldi góðs gjaforðs er Njáll Játinn eyða málum manna á Alþingi i þrjú ár, til að fá ástæðu til að stofna fimtardóm*), og afla Höskuldi þannig goðorðs. Sá létti andvari helgisagna, sem hefst eftir víg Þrá- ins, eykst nú hægt og hægt, enda kemur nú brátt kristnitakan. Það er vert að veita því athygli, að kristni-þátturinn má ekkert færast til, svo að ekki spill- ist sú þróun, sem er að gerast — annað mál er um sannindi tímatalsins, en það inál verður ekki sótt né var- ið hér. Margir hafa talið kristniþáttinn rjúfa samhengi sögunnar, en bæði Hauch**) og Bááth***) hafa bent á, hve mikið hlutverk kristnunin hefur að inna i sögunni: fyrst og fremst áhrifin á Njál. Að Njáll hugsi margt um þessar mundir er gefið til kynna: „hann fór oft frá öðrum mönnum einn saman og þuldi“. Það var ekki siður í íslendingasögum að skrifa hugleiðingar manna. Nútíðarrithöfundur mundi láta Njál halda dagbók á þessum tíma. Njáll tekur kristni fegins hendi, og það, sem eftir er af sögu hans, er sem með blæ af öðrum heimi. 4 Njáli er nú yfirbragð blíðu og sorgar, og yfir hann leggst skuggi hins komandi skapadóms. Slægðin er horfin og •) Hér eru brotin lög listarinnar, sem krefst að allt, sem saí;t er frá, sé sennilegt. **) Op. cit. 435, 463. **•) Studier, bis. 144—46.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.