Vaka - 01.11.1928, Síða 40

Vaka - 01.11.1928, Síða 40
294 KINAH ÓL. SVEINSSON: [vaka] Suinir vísindaraenn hafa talið hana bera vott um irsk áhrif, og varla verður með rökum hrakið, að nafnið Rigr sé þaðan. En hvort nokkuð í anda kvæðisins kann að vera örvað af írskum áhrifum eða ekki, skal með öllu ósagt lótið, enda mun erfitt að festa hendur á þvi. Kvæðið segir frá Ríg, sein er á ferðalagi um jörðuna og hittir fyrir sér þrenn hjón, Áa og Eddu, Afa og Ömmu, Föður og Móður. Hann nýtur gestrisni þeirra og gerist ættfaðir mannanna. í frásögninni er stígandi: fátæklegast er hjá Áa og Eddu, og eru af þeim komn- ar þræla ættir. Sýnu rikmannlegra er hjá Afa og Ömmu og eru þaðan komnar karla ættir, bændur og búalið. Miklu glæsilegast er hjá Föður og Móður, og ber öll merki vaxinnar menningar; eru þaðan komnar jarla ættir. Jarl, son Móður, kveðst Rígur eiga og kenn- ir honum rúnir og gerir hann landeiganda. En einn sona hans, er Konur ungur heitir, kunni rúnar, ævinrúnar ok aldrrúnar. Hann þreytir rúnar við Ríg jari og kann betur, og ríð- ur síðan brott. Král<a, er situr á kvisti, segir honum frá Dan og Danp, sem eiga dýrri hallir og æðra óðal en þeir frændur — en þar lýkur kvæðinu. í þessari frásögn er ekki annað en beinagrind kvæð- isins, en jafn-afmarkaðir eru áfangarnir í því sjálfu og hér er i yfirlitinu, og það eru hinar nákvæmu og stór- rnerku lýsingar á stéttum manna, sem gera það jafn slíemmtilegt og það er. Stígandin getur engum dulizt, sem l<væðið les, neðan frá og upp eftir, frá þrælnum til kon- ungsins. En þessi stígandi er ekki einungis af ósjálfráð- um listakröfum, svo sem þegar i ævintýrum er sagt fyrst frá trölli með einu höfði, en síðan kemur annað með tveimur, og loks þriðja með þreinur, heldur er hér ákveðin liugsun bak við. Nöfnin segja til þess, að eitt er komið af öðru. Edda, Amma, Móðir, hér er ætt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.