Vaka - 01.11.1928, Page 44

Vaka - 01.11.1928, Page 44
VALTÝR ALBERTSSON: VAKA ! 298 Seinna hugðu menn, að eiginleikarnir erfðust beint. Þeir álitu, að sæðið væri smávera með augu, nef, útlimi o. s. frv. Eru til all-fáránlegar myndir frá þeim tímum, er sýna þessa hjátrú. — Sem vísindagrein er ættgeng- isfræðin ung. Brautryðjandinn á því sviði var austur- ríski munkurinn tíregor Mendel. Með tilraunum þeiin, er hann gerði á baunum í klausturgarði sínum, hófst ættgengisfræðin sem vísindagrein. Samtíð Mendels skildi hann ekki og viðurkenndi ekki verk hans. Þegar hann dó 1884, grunaði engan, að með honum væri einn mesti snillingur á sviði vísínda til moldar genginn. Það var fyrst mörgum árum seinna, að mönnum lærðist að meta Mendel réttilega og liefja hann i þann heiðurssess, er honum bar. Eina brúin inilli ættliðanna er sæðið frá föðurnum og eggið frá móðurinni. En egg og sæði eru aðeins frumur og meira að segja ófullkomnar að ýmsu. Verð- ur hjá þeim eklci vart neinna þeirra eiginleika, er síð- ar koma í ljós hjá afkvæminu. Hljóta þó „vísar“ til arfgengra eiginleika að vera tengdir við frumur þessar. Ef til vill mun einhver álíta, að fóstrið, meðan það hvílir í móðurkviði, geti orðið fyrir áhrifum, sem kalla mætti erfðir. En svo er ekki. Egg fjölda dýra, fugla og fiska, klelcjast út utan líkama móðurinnar. Gilda þó um dýr þessi sömu erfðareglur og um spendýrin. Fóstr- ið lifir auk þess í móðurkviði sjálfstæðu lifi, lifir þar eins og gráðugt sníkjudýr á líkama móðurinnar. Að vísu getur það sýkzt frá móðurinni, fengið syfilis eða aðra sjúkdóma.. Eru kvillar þessir þá að visu meðfæddir, en ekki arfgengir. Aður en lengra er farið, skuluin við athuga nánar kyn- frumurnar og frumuskiftinguna. Er það eina í'áðið til þess að skilja kynfylgjulögmálið. Líkamir jurta og dýra eru byggðir úr frumum. Frumur þessar eru oftast ör- smáar og ósýnilegar berum augum. Mjög eru þær sund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.