Vaka - 01.11.1928, Page 53

Vaka - 01.11.1928, Page 53
I VAKA KYNKYLGJUR. 307 ar drotlnandi og þurfa því aðeins að erfast frá öðru hvoru foreldri, til þess að njóta sín. Stundum vill þó til, ef foreldrar eru ólíkir, að fram ltemur einskonar millistig hjá afkvæminu. Sá eiginleiki er þá b i 1 b e g g j a (intermediær). Kynfylgja, sem lýtur fyrnefndum lögum, er augn- litur manna. Bláeygir menn hafa eitt litkornalag í lit- himnum augans, en menn með grá-, mó- eða gul-leit augu hafa tvö Iitkornalög. Tvö litkornalög er drottn- andi, en eitt litkornalag vílcjandi eiginleilci. Þarf blá- eygð því að erfast frá báðum foreldrum, ef fram á að koma. Móeygan (eða gráeygan) mann má auðkenna MM eða Mm‘) eftir því hvort tilheyrandi erfðavísar eru samstæðir eða sitt af hvoru tæi. Bláeygur maður hefir hlotið tvo víkjandi erfðavísa og má því auðkenna hann mm. Af þessu sézt, að ef annaðhvort foreldra er „hreint“ móeygt — hefir með öðrum orðum erfðavís- ana MM, þá hljóta öll börnin að fá sama augnlit, hvernig sem augnlitur hins foreldrisins er. Móeygir foreldrar geta þó eignazt bláeyg börn. Skilyrði þess er, að bæði hafi vísana Mm. Mætti þá búast við, að % hlut- ar barnanna yrðu móeygir, en *4 hluti bláeygur. Ef báðir foreldrar eru bláeygir, er auðskilið mál, að öll börnin verða það líka. Þá er og létt að reikna út, að hafi annað foreldra erl'ðavísana Mm ( m ó e y g t, hcterozygot) en hitt mm (bláeygt) þá ætti annar helmingúr barnanna að réttu lagi að verða bláeygur og hinn móeyg. Þess skal þó getið, að oft er erfitt að á- kveða augnlit manna, nema með nákvæmri rannsókn. Er því bezt að vera varkár i dómum og forðast get- sakir, þó að áðurnefnd regla, „að leikmannsdómi“, virðist brotin á börnum einhvers náungans. Nú skal athugað, hvernig fer, ef foreldrar eru að *) Það er venja að tákna drottnandi erfðavisi með stóruin, en vikjandi með litlum bókstaf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.