Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 68

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 68
322 VALTÝR ALBERTSSON: [vaka; mann, sem fariS hefir á mis við gæði þau, er gott upp- eldi og menntun veitir. Fátælct, áhyggjur og basl hafa oft gert „perluna" að „glerbroti á mannfélagsins haug“. haug“. Meðan núverandi hjúskaparkerfi gildir, er ekki hægt að vænta mikils árangurs. Helzta ráðið virðist því að fræða alþýðu manna og brýna fyrir þeim ábyrgð þá, er þeir bera gagnvart niðjum sínum og þjóðfélaginu. Gengur það glæpi næst að stofna til hjúskapar, ef lík- ur eru til, að börnin fái arfgenga galla. Ef til vill þætti það smekkleysa að rannsaka ættartölu stúlku þeirrar, er manni léki hugur á, áður en upp yrði stunið bón- orðinu. Hversdagslegra er þó eins og oft vill verða að meta mann eða mey eftir nauta- og sauðaeign þeirra. í Bandaríkjum Norður-Ameríku hafa fleiri þúsundir karla og kvenna, sem gengu með arfgenga galla, verið ónýtt, og víða eru misendismenn settir „í steininn" ævi- langt. Eitthvað má að sjálfsögðu hreinsa til á þennan hátt, en víðtæks árangurs er ekki að vænta. Stundum gera framfarir í læknisfræðinni sitt til þess að halda arfgöllum við. Áþreifanlegt dæmi þess er sykursýkin. Áður en insúlínið þekktisi, dóu flest þau börn, er sjúkdóminn fengu. Nú er öldin önnur. Fái þau læknishjálp i tæka tíð, lifa þau næstum öll og geta haldið sér hraustum, ef lyfinu er daglega dælt inn undir húðina. Sykursýki er oft arfgeng; liggur þvi í augum uppi, að þegar tímar líða og allir þeir, sem hrifnir voru úr heljargreipum, ná að aukast og marg- faldast, muni sjúklingum fjölga stórum. Enginn mun þó vilja Iáta þá deyja drottni sínum, þegar hægt er að rétta þeim hjálparhönd, en æskilegt væri, að menn þessir létu vera síðar meir að uppfylla jörðuna. Fyr á timum var barnadauði gifurlega mikill. Olli því fátækt, sóðaskapur og fáfræði. í öllum menningar- löndum minnkar nú barnadauði ár frá ári. Vafalaust er nokkuð af börnum þeim, sem nú ná fullorðins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.