Vaka - 01.11.1928, Page 79

Vaka - 01.11.1928, Page 79
! vaka] LEO TOLSTOJ. 333 sjálfan sig, sein sé óháð afstöðu hans til annara, sam- lífi hans við mennina). Því nær allt, sem Tolstoj ritaði frá fimmtugsaldri og þar til hann lézt, kominn yfir áttrætt, skáldverk hans jafnt og ritgerðir, er beint eða óbeint um hin miklu ei- lífu viðfangsefni mannlegrar hamingju: Hvað er lífið? -— hvað her oss að ástunda, hvað ber oss að forðast? 1 hverju er hamingjan fólgin? Hvernig ber oss að elska guð? Hvernig ber oss að elska mennina? „Hin stærsta synd nútímans: hin óhlutbundna (abstrakta) ást á mömiunum, hin persónulausa ást til þeirra, sem eru einhversstaðar langt í burtu .... Það er svo auð- velt að elska þá, sem maður þekkir ekki, mun aldrei hitta! Maður þarf engu að fórna. Og jafnframt er mað- ur svo ánægður með sjálfan sig! Það er að leika á sam- vizku sina. Nei. Maður á að elska náunga sinn, þann sem maður lifir með, þann sem er manni til ama". í Þegar hann var kominn yfir sjötugt, rak Heilaga Synodan hann úr rússnesku kirkjunni. Hann svaraði ineð hinu fræga bréfi síuu, þar sem hann lýsir lífsskoð- un sinni í höfuðdráttum í svofelldri trúarjátning: „Ég trúi á guð, sem fyrir mér er andinn, kærleikur- inn, uppspretta alls. Ég trúi því að hann sé í mér, eins og ég er í honum. Ég trúi því, að vilji guðs hafi aldrei verið sagður skýrar en í kenningu mannsins Krists; en sá sem kallar Krist guð og beinir til hans bæn sinni, fremur hin verstu helgispjöll. Ég trúi því, að hin sanna hamingja sé í því fólgin, að gera vilja guðs. Ég trúi því að vilji guðs sé, að allir menn elski náunga sinn og breyti allt af við aðra eins og þeir vilja að breytt sé við sig, — en i þessu er fólgið allt lögmálið og öll kenn- ing spámannanna, segir fagnaðarerindið. Ég trúi því, að það sé hverjum eiustökum manni tilgangur lifsins að þróa hjá sjálfum sér ástina á guði, ég trú því, að þessi þroskun kærleiksgáfunnar muni veita oss í þessu lífi hamingju, sem vex með hverjum degi, og i öðru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.