Vaka - 01.11.1928, Page 85

Vaka - 01.11.1928, Page 85
[vaka] LEO TOLSTOJ. 339 þá 17 ára. Hann hafði elskað hana í þrjú ár, áður en hann hað hennar, fundizt hann of spilltur til að vera hennar verður. Hjónabandið var hið inndælasta fyrstu 20 árin. Kona hans var gáfuð og gædd miklum sálar- styrk. Hún var stoð hans og stytta í ritstörfum hans, tók af honum mikla vinnu. Hún stjórnaði búinu og sat fram á nætur við að afslcrifa handrit hans, lesa próf- arkir af bókum hans. Stríð og frið — allt verkið — afritaði hún sex sinnum. Leo Tolstoj yngri fær ekki nógsamlega vegsamað móður sína: „Hún gerði föður minn hamingjusaman og mikinn“, byrjar hann kaflann um móður sína. En eftir að Tolstoj gerðist trúmaður og siðafrömuður, þá stirðnaði sambúð hjónanna og varð loks að daglegri kvöl fyrir bæði. Margir hafa sakað konu hans fyrir að hafa ekki skilið mann sinn, brugð- izt honum í örðugleikum hans á efri árum. R. Rolland vitnar í þennan stað úr bréfi frá henni til manns síns: „Nýlega sagðirðu: „Ég ætlaði að hengja mig, af því að ég gat ekki trúað“. Nú ertu trúaður, hvers vegna ertu þá óhamingjusamur?“ Rolland svarar henni af miklum ákafa: „Af þvi að hann hafði ekki trú fariseans, ekki hina makráðu og sjálfglöðu trú, af því að hann átti ekki eigingirni dulspekingsins, sem er allur í umhyggj- unni fyrir frelsun sjálfs sín og ekki hugsar um aðra, af því að hann elskaði, af því að hann gat ekki framar gleymt eymdinni, sem hann hafði séð, af því að hjarta hans var þrungið ástríðufullum góðleik og bonum fannst hann samsekur um þjáningar og niðurlæging þeirra, sem við hörmungarnar lifðu: Þeir voru fórnir á altari þessarar siðmenningar, sem hann þá af for- réttindi, þessa svívirðilega skurðgoðs, sem úrvalin stétt fórnaði milljónum manna. Að njóta góðs af slíkum glæp, var sama og að gerast meðsekur. Samvizka hans lét hann ekki í friði, fyr en hann hafði kært glæpinn“. Sonur Tolstojs ver móður sina: Hann hafði breyzt með hverju æfiárinu, hún var alltaf hin sama. Hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.