Vaka - 01.11.1928, Síða 94

Vaka - 01.11.1928, Síða 94
348 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: Lvaka] njóta aldrei annarar skólafræðslu. Það má því ineð sanni segja, að á henni hvíli þjóðfélagið, og því örugg- ar seni betur tekst að flytja þar menningararfinn á railli kynslóðanna. Með iögum frá 1902 var ákveðið að stjórn barna- Qg unglingafræðslunnar skyldi vera í höndum borgar- og héraðsstjórna undir eftirliti fræðslumálastjórnar ríkis- ins. Við það fækkaði mjög skólanefndum og um leið komst öflug hreyfing á unglingafræðsluna. Hafa síðan víða verið reistir sérstakir skólar fyrir börn, sem bera af öðrum í barnaskólunum; námsefnið er þar víðtæk- ara og svipar meir til unglingaskóla, enda halda börnin venjulega lengur áfram námi á þessum skólum. Komst og við það á nánara samband milli menntaskólanna og barnafræðslunnar. Nú eru menntaskólar héraðanna styrktir úr ríkissjóði með því skilyrði, að fjórði hluti nemenda njóti þar ókeypis kennslu, en þau hlunnindi eru veitl skólabörnum, senr valin eru með sérstöku prófi og flutt yfir í menntaskólana. Þá hafa og verið sett sér- stök lög um matgjafir og Iæknisskoðun, en það hefir hvorttveggja orðið lil að auka heilbrigði og líkams- menning skólabarna. Börnin eru nú hreinlegri, hraust- legri, betur klædd og um allt mannvænlegri en áður. Myndir al' skólabörnum frá því fyrir aldamót bera þess glöggan vott, þegar borið er saman við myndir af lil- svarandi deilduin nú. En mestum framförum er talið að enskir barnaskólar hafi tekið á siðustu árum, frá því í ófriðarlok. Ófriðurinn mikli átti mikinn þátt í þvi að opna augu þjóðanna fyrir gildi skólanna. Hvarvetna sýndu sig yfirburðir þeirra hermanna, sem skólavistar höfðu notið, fram yfir ólæsan, menntunarlausan múg. Lífið í herbúðunum jók og áhuga hermannanna á fram- haldsnámi. Hörmungar ófriðaráranna vöktu þrá eftir nýju og göfugu lífi, þegar hildarleiknum væri lokið. Um og eftir ófriðarlokin var sett margvísleg löggjöf um skólamál. Héruðunum var heimilað að lengja skólatíin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.